Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 50
hjartastað, hvernig hún hefði kropið við hlið hans. „Vissuð þér að hann myndi vera dáinn?“ „Ég taldi það víst“. „Hvers vegna?“ Hún var farin að fá þyngsli yfir höfuðið. Vonandi yrði hún svo heppin að falla í ómegin. En þeir gáfu henni þá kaffi og héldu á- fram að yfirheyra hana. „Af því að hann var særðiir“. „Hvar?“ „í hjartað — með hnífnum —“ „Sáuð þér sárið á höfði hans?“ „Nei, ekki svo ég muni“. „Hvað, ef hann hefur Játist af 6árinum sem var á höfðinu?“ Hún svaraði ekki. „Kölluðuð þér á nokkum?“ „Nei, Beatrice kom rétt í því iim um gluggadyrnar“. Það var sama, hversu ýtarlega þeir spurðu hana, henni tókst alltaf að fylgja ráði Robs og neita því, að hún hefði snert á hnífnum. En það varð æ erfiðara og erfiðara. Og þegar þeir spurðu hana, eins og þeir gerðu oft, hvort það væri ekkert annað, eitthvert smáatriði, sem hún hefði gleymt að skýra frá, þá svaraði hún því alltaf, neitandi. Það var auðvitað á endurtekn- ingunum, sem þeir vonuðust til að geta hankað hana. Þeir héldu að hún myndi einhvem tíma verða tvísaga. Um miðnæturbil kom Bakie læknir og krafðist viðtals við rann- sóknarfulltrúann. Hún sá hann andartak og yfir öxl hans brá and- liti Bobs fyrir, áhyggjufullu og teknu. En þetta var aðeins í syip. Hún leit í hálfgerðum dvala yf- ir að gluggadyrunum, þaf sem te- borðið stóð. Dúkurinn, sem átti að fela bréfið, virtist enn vera ó- hreyfður. Jacöb Wait kom aftir áður en varði. Ef Rob og Blakie höfðu reynt að koma í veg fyrir áfram- hald yfirheyrslunnar að sinni, þá haifði þeim mistekist. Hvað var um öll hin? Það var komin kyrrð á. Hvorki mannamál né umgangur heyrðist lengur í húsinu. Þeir hófu yfirheyrslurnar á nýj- an leik. Nú snerust þær um efna- hag Ivans. Var hann ríkur maður? Hafði hann arfleitt hana? Vissi hún það ekki? Hafði hann þá ekki skýrt henni neitt frá því? Nei. Nú, en hún var eiginkona hans; hvers vegna hafði hann ekki látið hana vita neitt um það? Jæja, hún vissi það ekki. Tíminn leið. Marcia var orðin lágróma. Hún átti erfitt með að sitja upprétt og hallaði sér með innfallið brjóst upp að stólbakinu. Þeir sögðu henni að halda áfram að horfa upp til þeirra, en hún gat það ekki. Ljósið skein svo skært framan í hana og augu henn- ar voru orðin svo þreytt og þurr. Framh. í næsta hefti. 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.