Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 37
segja Það“, sagði hann. „En sann- leikurinn er sá, að ég er ennþá að hugsa um afkomu þína, því ég man alls ekki eftir Daniel sem af- kastamiklum manni“. „Afkastamiklum? Ég — ó, þú meinar á fjármálasviðinu?“ Mild- red brosti lítillega og hristi höfuð- ið. „Nei“, sagði hún. „Þar hefurðu rétt fyrir þér. Honum var svo lítið • um peninga gefið, að ég sagði oft við hann, að ef hann léti mig ekki hugsa um fjármálin þá myndum við ábyggilega lenda í skuldafang- elsi“. Eftir HUGH „Ég skil“, sagði Chesham, „þá hlýtur það að véra þér að þakka, að —“ „Auðvitað ekki svo að skilja, að ég hafi meint þetta um skuldafang- elsið“, hélt Mildred áfram. „Eng- ínn hefði getað verið skilvísari en Daníel eða samvizkusamari um að sjá mér fyrir eftirlaunum, sem koma sér svo vel núna. Þetta var bara eitt af þeim gamanyrðum, sem við notuðum, til að létta hon- um í skapi, þegar allt virtist ganga á tréfótum í rannsóknarstofunni“. Calder Chesham forðaðist að hugsa til allra hinna mörgu daga, er þannig hlaut að hafa verið á- statt hjá vísindamanni, sem ekki lét eftir sig neinn þann árangur eftir fjörutíu ára stTÍt, er haldið* gæti nafni hans á lofti. Hann hugs- aði með sér, að fyrst ekkja bróður hans væri laus við fjárhagsilegar á- hyggjur, þá væri í rauninni erindi hans lokið. „Þessi orð þín styðja einmitt þá. skoðun, sem ég lengi hef haft“,. sagði hann. „Hvernig svo sem Daníel hefur vegnað, þá er það þó> víst, að hann var heppinn í konu- vali sínu. Ég sé það á öllu að hon- um hefur alltaf liðið vel hjá þér“. „Þakka þér fyrir“. Mildred. brosti og tók aftur upp prjónana.. BRADLEY * „Mér þótti líka vænt um að heyra Daníel segja þessu líkt. Og þó vissi ég með sjálfri mér, að starf hans var svo mikils virði fyrir hann, að hann hefði náð alveg jafnglæsilegum árangri í því, þótt hann hefði alls enga konu átt“. Calder Chesham tókst með naumindum að kæfa undrunaróp- ið, sem næstum var komið fram á varir hans. Það var engin ástæða til að hrópa upp, jafnvel þótt kona væri að reyna að gera úlfalda úr mýflugu, sem ekki var til hvað þá meira. „Afsakaðu“, sagði hann, þegar hann var búinn að ræskja sig. „Mér heyrðist þú vera að tala um glæsilegan árangur hjá Daní- el“. HEIMILISRITIÐ 35-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.