Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 34
Hnýtiröu hálsbindiÖ rétt? LeiÖbemmgar um hvernig binda skal hálsbindiÖ svo vel fari ÞAÐ ER mikið atriði í klæða- burði karlmanna, að hálsbindi þeirra séu smekkleg og hnúturinn fari vel. En það er einmitt mikl- um vandkvæðum bundið fyrir marga að binda hálsbindi sín svo að vel fari. Einfaldur hnútur vill oft vera skakkur og ólánlegur. Hinn venjulegi, einfaldi hnútur er lítið notaður nú orðið. Ef hann er notaður, er þess gætt, að hin rétta feliing komi undan hnútnum framan á bindinu. Hinsvegar er annar hnútur til- ♦tölulega nýr, sem allir velklæddir nútímamenn nota. Það er hinn svonefndi Windsorhnútur, sem virðist í fyrstu vera afar flókinn og margbrotinn, en er í raun og veru ofur auðveldur, þegar maður veit, hvernig hann er hnýttur. Hér er sýnt, hvernig fara á að því að hnýta báða þessa hnúta rétt. Fyrst er þá hinn venjulegi ein- faldi hnútur. 1. Lengri og breiðari endinn er krosslagður yfir styttri endann ... 2. Tekinn undir styttri endann ... 3. Krosslagður fram- Niðurl. af I>ls 31. sem heilvita eru, þá er sá rithöf- undur piparsveinn. Jorgi frændi minn fór að spila og syngja í garðinum, undir möndlu- trénu. Afi minn þagnaði og lagði við eyra. Iíann settist á legubekk- inn, tók af sér skóna, og andlit hann breytti um svip. Ég gekk fram í eldhúsið og drakk þrjú eða fjögur vatnsglös, til að slökkva þorsta minn eftir hrísgrjónin kvöldið áður. Þegar ég kom aftur inn í setustofuna lá gamli maðurinn endilangur á legu- bekknum, fallinn í svefn, og son- ur hans, Jorgi, söng fullum hálsi lofsöng til alheimsins með sinni fögru, dapurlegu söngrödd. (h). E N D I B 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.