Heimilisritið - 01.07.1946, Page 34

Heimilisritið - 01.07.1946, Page 34
Hnýtiröu hálsbindiÖ rétt? LeiÖbemmgar um hvernig binda skal hálsbindiÖ svo vel fari ÞAÐ ER mikið atriði í klæða- burði karlmanna, að hálsbindi þeirra séu smekkleg og hnúturinn fari vel. En það er einmitt mikl- um vandkvæðum bundið fyrir marga að binda hálsbindi sín svo að vel fari. Einfaldur hnútur vill oft vera skakkur og ólánlegur. Hinn venjulegi, einfaldi hnútur er lítið notaður nú orðið. Ef hann er notaður, er þess gætt, að hin rétta feliing komi undan hnútnum framan á bindinu. Hinsvegar er annar hnútur til- ♦tölulega nýr, sem allir velklæddir nútímamenn nota. Það er hinn svonefndi Windsorhnútur, sem virðist í fyrstu vera afar flókinn og margbrotinn, en er í raun og veru ofur auðveldur, þegar maður veit, hvernig hann er hnýttur. Hér er sýnt, hvernig fara á að því að hnýta báða þessa hnúta rétt. Fyrst er þá hinn venjulegi ein- faldi hnútur. 1. Lengri og breiðari endinn er krosslagður yfir styttri endann ... 2. Tekinn undir styttri endann ... 3. Krosslagður fram- Niðurl. af I>ls 31. sem heilvita eru, þá er sá rithöf- undur piparsveinn. Jorgi frændi minn fór að spila og syngja í garðinum, undir möndlu- trénu. Afi minn þagnaði og lagði við eyra. Iíann settist á legubekk- inn, tók af sér skóna, og andlit hann breytti um svip. Ég gekk fram í eldhúsið og drakk þrjú eða fjögur vatnsglös, til að slökkva þorsta minn eftir hrísgrjónin kvöldið áður. Þegar ég kom aftur inn í setustofuna lá gamli maðurinn endilangur á legu- bekknum, fallinn í svefn, og son- ur hans, Jorgi, söng fullum hálsi lofsöng til alheimsins með sinni fögru, dapurlegu söngrödd. (h). E N D I B 32 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.