Heimilisritið - 01.07.1946, Side 58

Heimilisritið - 01.07.1946, Side 58
ósamkvæmi milli þess, að við telj- um Breta hafa fremur kosið að sjá borgir sínar hrynja í sprengjuhríð en hætta of mörgum flugvélum sín- um í senn til þess að lirekja Þjóð- verja burt, og hins, að brezki loft- flotinn hefur auðsjáanlega murkað niður svo margar þýzkar flugvélajr á aðeins ‘einum mánuði, að Göring varð að hætta við hinar stórfelldu loftárásir í björtu. Og þessi ósam- kvæmni hefur orðið ráðgáta flest- um lofthernaðarsérfræðingum hlut- lausu þjóðanna, sem hér eru, því að þeir sjá atburðina aðeins frá bæjardyrum Þjóðverja, eins og við. Líklega er engin ósamkvæmni í þessu. Bftir því sem þýzkir flug- menn hafa sjálfir sagt mér, hygg ég það sannairt, að þótt Bretar hættu aldrei nema fáum af tiltækum or- ustufiugvélum sínum á loft í senin, þá voru þær þó nógu margar til þess, að þær skutu niður fleiri sprengjuflugvélar en Göring mátti missa, því að hann beitti þeirn í geysistórum flo'kkum, og átti þetta fremur að vera 'brella til þess að ginna brezku flugmennina upp, svo að ‘ Messerschmidt flugvélarnar gætu steypt sér yfir þá, heldur en að þeir ættu eingöngu að varpa sprengjum. En brezku flugmenn- irnir beittu aðferð, sem varð af- drifarík. Þjóðverjar segja mér að brezku orustuflugforingjarnir hafi ha'ft strangar fyrirskipanir um að forðast ævinlega viðureign við þýzkar orustuflugvélar, þegar þeim var unnt. Aftur á móti var þeim skipað að steypa sér yfir þungfæru sprengjuflugvélarnar, murka niður eins mai’gar þeirra og þeir gætu og skjótast svo á burt áður en þýzku orustuflugvélarnar fengju færi á þeim. Þessi aðferð þeiiTa varð tii þess, að ýrnsir þýzkir orustuflug- menin kvörtuðu yfir því, að brezku Spitfire og Hurricaneforingjarnir væru gungur, sem legðu á flótta í hvert skipti, sem þeir kærnust í kast við þýzka orustuflugvél. Ég hef lymskan grun um, að nú skiiji þýzku fiugmennirnir, að þetta var ekki bleyðuskapur heldur kænska. Bretar vissu, að þeir áttu við o'furefli, að markmið Þjóðverja var að gereyða flugflota þeirra og úti væri um viðnám brezka hers- ins um leið og þeir höfðu misst alJ- ar orustufiugvélar sínar. Þá gripu þeir til hinnar einu bardagaaðferð- ar, sem gat bjargað þeim. Þeir lögðu sprengjuflugvélarnar í ein- elti, því að þær eru ósjálfbjarga gegn orustuflugvélunum, en forð- iiðust Messerschmidt vélarnar. Þær höfðu heldur engar sprengjur með- ferðis, sem eytt gætu Englandi. Að minnsta kosti þrjá daga í septem- bermánuði skutu Bretar niður 175 —200 þýzkar véiar, mest sprengju- flugvélar og löskuðu líklega helm- ing þess fjölda að auki. Þetta voru áföli, sem riðluðu þýzka loftflot- anum í svipinn, og rneiri en hann 56 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.