Heimilisritið - 01.03.1947, Qupperneq 4

Heimilisritið - 01.03.1947, Qupperneq 4
Þessi smásaga er um slóttugail skálk og brögðótta stúlku — og hvort þeirra heldurSu aS hafi bctur? Hefnd rauðhcerðu stúlkunnar Eftir SELWYN JEPSON „VIÐ KOMUMST ekki heim fyrir hádegisverð, nema einhver komi, sem skilur eitthvað í vélum“, sagði Emma. Hún sat yfir vélar- rúminu, aftur í bátnum, var í olíu- blettuðum samfestingi og fingraði við skrúflykil. „Mér er rétt sama!“ sagði vin- stúlka hennar, Agata Prins, og teygði makindalega úr sér á káetu- þakinu í sólskininu. „Jæja, þá færðu að sakna ást- vinarins, hans Kíkharðs, dálítið lengur. Það skiptir mig ekki neinu, þótt ég sé hinsvegar dauðsvöng“. Djúp hrukka kom á enni Agötu, þegar minnst var á ástvininn „Ríkharð“. Emma tók fljótt eftir því og kvað nú upp úr með grun þann, sem hún hafði haft síðast liðna viku. „Eg held að þú kærir þig ekki nærri eins mikið um Ríkarð, og þú vilt vera láta“, sagði hún frjálslega. „Þú lætur eins og þú viljir óð og uppvæg halda brúðkaup með hon- 2 urn í byrjun septenrber. En ég þori að hengja mig upp á, að þú vildir gjarnan vera laus við það. Er það ekki rétt, Agata?“ Og Emma .. beygði sig hæversklega yfir vélina aftur og fór að skarka í henni á ný. „Ilvaða bull er í þér!“ hrópaði Agata svo æst, að Emma varð sam- stundis sannfærð um, að hún hafði getað sér rétt til. Alveg burt séð frá vinarlrug hennar til Agötu, fannst hengi sem Ríkarður Purvis myndi vera síðasti karlmaðurinn, sem nokkur sómakær kvenmað- ur gæti látið sér detta í hug að giftast. Sjálfri fannst Emmu hann óþolandi, og hún hafði nú ákveðið að komast að því hann í málinu — vegna Agötu. „Þú veist ofurvel, að þú getur eins vel trúað mér fyrir öllu sam- an“, hélt Emma áfram og leit upp með skrúflykilinn í hendinni. „Ég er að vísu ekki nema nítján ára, en ég skil sitt af hverju. Þú getur ekki leikið á mig“. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.