Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 44
sakaði heilafellingarnar og skorirn- ar, fjölda þeirra, dýpt og lögun. Hann rannsakaði einnig þyngd- ina. Hún var næstum nákvæmlega sú sama. Oft hefur það komið í ljós, að heili úr fávita er þyngri en heili gáfumanns. Stundum hefur líka komið í Ijós, að heilar andlegra mikilmenna hafa verið mjög létt- ir. Heilafellingarnar eru hvorki stærri né fleiri í gáfumanni en heimskingja. Nokkru seinna fóru líffærafræð- ingar og skurðlæknar að rann- isaka sérstaka hlu'ta heilans, til þess að reyna að ráða le.yndar- dóma vitsmunanna. Menn álitu að framheilinn væri sá hluti. þar sem æðri gáfur hefðu aðsetur. Um tíma var það talinn óvggjandi sannleikur. En vandlegar rann- sóknir á ennisfellingum heilans í hinum merka sálfræðing . og há- skólarektor, Staniey Hall. og hin- um heimsfræga lækni, Sir William Osler, og samanburður við ennis- fellingar í heilum manna með litl- ar gáfur, sýndu engan teljandi mis- mun. Auk þess sannaði reynsla . skurðlæknanna, að jafnvel þótt mikill hluti fremstu ennisfeiling- anna eyðilegðist af sjúkdómi. varð sjúklingurinn ekki fyrir stórvægi- legum andlegum truflunum. Lengi efuðust heilasérfræðing- arnir um, að þeim myndi nokkru s'inni auðnast að finna vitsmunum manna nokkurn grundvöll á sviði líffærafræðinnar. Loks rankaði einn vísindamaðurinn við sér og gerði sér ljósa afar mikilvæga stað- reynd. Hann gerði sér sem sé Ijóst, að það voru dauðra manna heilar, sem hann rannsakaði, vélar, sem ekki störfuðu. Maður getur ekki dæmt um starfsorku einnar vél- ar sem stendur kyrr. Stór og sterk- lega byggð vél þarf ekki endilega að vera kraftmikil. En það kemur í ljós þegar vélin fer í gang. Iíver er orkugjafi heilans, elds- neytið, sem hugsanastarfið brenn- ir? Það er blóðstreymið til heil- ans. Það segir meira um heilaork- una en vandvirkustu rannsóknir á hinum dauðu, gráu og hvítu heila- vefjum. Dr. Henry Donaldson hef- ur sagt: „Góður heili nýtur sín ekki vel í manni, sem er hætt við svima“. í öngviti og dauða yfir- gefur bæði blóðið og orkan heil- ann. Alvarlegasta yfirsjón þeirra, sem rannsökuðu heilann áður fyrr, var að kasta burtu heilahimnunni. í henni eru æðarnar, sem veita nær- ingu til heilans, og rannsókn á þessum æðum, stærð þeirra og kvíslun. segir okkur meira um heilaorkuna en stærð, þungi og gerð heilans sjálfs. Fyrsta raunverulega uppgötvun- in í sambandi við leyndarmál heila. afburðarmannsins, var gerð árið 1926 af dr. Hindzie, sem einkum 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.