Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 48
I heimi, og lilógu að og aumkvuðu alla aðra heima. Og á hverjum degi fann hún til sömu hrifningar- innar, þegar hann hélt henni í faðmi sér og hvíslaði að henni ást- arorðunum. Stundum fannst henni hann vera eins og lítill, þreyttur drengur, sem hún yrði að vernda. Jim var hæfileikamaður. Hún var vel dómbær á það, þrátt fyrir ást sina til hans. Iíann myndi stöðugt hækka í tigninni, úr þeirri lágtlaunuðu stöðu, sem hann hafði í fyrstu. En Jim dreymdi um að vera sjálfstæður og fara sínar eigin leiðir. Hann hafði neitað sér um margt, sparað saman peninga í þeim tilgangi. Dauðstalan var há meða! verzlunarfyrirtækja, svo sannarlega. Og það, að stofna nýtt fyrirtæki, óreyndur maður, sjá fram á grimmilega samkeppni, söluerfiðleika, $kort á trausti, vera einn síns liðs með lítil efni; það var fífldirfska, svo ekki væri meira sagt. En Jim trúði á eigin mátt, og hún trúði á Jim; og hún vildi framar öllu öðru, að hann gerði eins og hugur hans stóð til, og hvatti hann til þess. Hún meira að segja krafðist þess, að kaup hennar yrði lækkað. Hann hafði horft á hana lengi, brosað og sagt: „Þú vilt gera þetta fyrir mig, Ginny. Þú ein í öllum heiminum“. Starf þeirra áður fyrr var bai-naleikur hjá því, sem það varð nú. Ginny lifði og hrærðist ein- ungis fyxir þessa baráttu. Hún var með í öllum ráðum, tók þátt í sigr- um hans og ósigrum. Aður en hálft ár var liðið hafði Jim gert samning við voldugt verzlunarfyrirtæki. „Okkur er borgið, Ginny. Bank- arnir munu ekki neita okkur fram- ar, og hér eftir munu viðskiptin koma af sjálfu sér. Fjörutíu þús- und dollara sala í einu!“ Hann tók lítinn pakka upp úr vasa sínum, og yfir þreytt andlit- ið breiddist þetta bros, sem var í senn ofurlítið feimnislegt og í- byggið. Iíún opnaði pakkann. Það voru tveir hringar í honum. Jim liafði geymt þá siðan fyrsta daginn, sem hann hafði kysst hana. Þú þóttist viss í þinni sök, hús- bóndi góður. „Verzlunin skiptir ekki svo miklu máli, að öðru leyti en því, að nú get ég veitt þér það, sem mig lang- ar til, Ginny. Þú ert allt, sem máli skiptir. Ég þarfnast þín, og vil eiga þig. Viltu giftast mér, Ginny?“ Svo voru þau gefin saman um kvöldið. Þau fóru í brúðkaupsferð óg völdu í sameiningu ljómandi í- búð með gluggum út að litlum garði. Þau höfðu beðið svo lengi og nú vildi hann að hún skapaði þeim heimili. Heimili með Ginny, kon- unni hans, sem beið hans þar. Atta ár, og verzlunin hafði blóm- gast betur en þau höfðu þorað að vona, hafði verið eitt fyrsta fyrir- 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.