Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 49
tækið, sem einbeitti sér að stríðs- framleiðslunni. Og nú hafði Jim verið sex vikur á ráðstefnu í Washington. Ginny stóð við gluggann og horfði út. 1 dag voru tiu ár síðan þau hittust í fyrsta sinn. Taktu fram aðra endurminn- ingu, Ginny og lestu hvað þar stendur skrifað. Fyrir átta árum. Þið voruð nýgift. Vissirðu þá, að ástin brennur, og brennur stund- um til kaldra kola, hverfur. Verð- ur hún þá ekki einu sinni endui-- minning, Ginny? Astin er þar, sem þú finnur hana, og þú fannst hana, er þú vannst með manni, í baráttu ykkar beggja. Hjónabandið breytir þessu — eða er það? Finnst þér ekki eitthvað hvísla því að þér, að ef maðurinn verður að vinna, sé bezt fyrir þig að vinna með hon- um? Fannst þér ekki innst inni, sem þú myndir fjariægjast hann, og heyra einungis almenna kurt- eisi af vörum hans? Verða áhorf- anda — ekki trúnaðarvinur, Ginny? Dúfurnar flögruðu í sífellu yfir garðinum. Ilún gekk frá gluggan- um og horfði yfir liina rúmgóðu skrifstofu Jims, með stóra skrif- borðinu hans og litla borðinu hennar. Getur þú verið eiginkona, varð- veitt heimilisgleðina og verið ást- rík móðir Jims litla, sjö ára, og verið jafnframt einkaritari, án þess að tapa nokkru af hamingju og ást? Ginny brosti. Hún tók opið sím- skeyti af borðinu: „Heyrðu! Ég elska þig. Kem 12:10. Jim. Enginn myndi hafa heyrt það svona langt frammi í ganginum, en Ginny hefði greint það á enda veraldar — fótatak hans. Hjarta hennar sló í takt við það, og hún stóð á öndinni af eftirvæntingu. Og svo kom stór maður, lítið eitt farinn að grána í vöngum, inn úr dyrunum. Augu hans ljómuðu, þeg- ar þau litu hana og bros færðist yfir andlitið. Hann tók utan um hana og kyssti hana innilega. Litlu seinna sagði Ginny dreym- andi röddu: „Ég gat ekki tekið á móti þér á flugvellinum. Það er von á áríðandi símtali og ég varð að vera í skrifstofunni“. Hann settist í djúpan hæginda- stól og dró hana að sér. Hann lyfti andliti hennar. ,,Þú ert að gráta, Ginny! Hvað er að, elskan mín? Ilvað hefur komið fyrir?“ Ginny lagfærði hálsbindi hans og fór með granna fingur sína gegn- um hár hans og ýfði það. „Ég græt af því ég er hamingju- söm, bóndi minn“. Allt i einu lagði hún höfuðið að brjósti hans og greip um hann með báðum höndum“. Af því — af því þii elsk- ar mig ennþá“. ENDIB HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.