Heimilisritið - 01.03.1947, Qupperneq 63

Heimilisritið - 01.03.1947, Qupperneq 63
TIL MINNIS fyrir husmóðurina Þeir sem ganga í hvítum fötum sýnast stærri en ella, og þeir sem eru í svörtum fötum virðast smækka. Það er hægt að spara allt að 60% eldsneyti með þvi að strá hnefafylli af salti yfir kolin um leið og kveikt er upp. eða bætt á eldinn. Saltið brennur ekki en orsakar kraftmikinn hita. Ef þú hefur þurrt hár skaltu forðast öll hárvötn, sem innihalda spíritus. Nudd- aðu heldur hároliu eða góðu brillantine inn i hársvörðinn á hverjum morgni. I staðinn fyrir mölkúlur má nota appel- sínuhýði til vamar gegn melflugum. Hengið ekki stóra mynd yfir lítinn hús- mun, lieldur mynd sem liæfir honum og er ekki breiðari en hann. Ef herbergið er lítið virðist það stærra ef gluggakarmar, hurðir og listar eru mál- aðir í sama lit og loftið. Óhreinindum má oft ná af veggfóðri með því að nudda blettina með nýlegu fransbrauði. Notaðu aldrei of mikla sápu eða of mikinn sóda, þegar þú þværð þvott, því það gerir illt verra. Myglubletti er bezt að ná af leðurskóm með glyserínsblöndu eða mjög þynntri kar- bólsýru. Skórnir þurfa að þorna vel áður en þeir eru svo burstaðir. Ef húsgögn þín eru einföld máttu ekki hafa veggfóðrið íburðarmikið lieldur í stíl við hsúgögnin. Ef tveir gluggar eru hvor við annars hlið getur verið mjög smekklegt að tjalda þá eins og uin einn glugga sé að ræða. Einnig að láta óinnrammaðan spegil á vegginn milli þeirra. Það er áriðandi að ná burtu blekblett- um svo fljótt sem unt er, helst áður en þeir þorna. Þá er efnið þanið yfir skál, og volgu vatni liellt yfir blettinn nokkra stund. Berjið aldrei dúnsængur. Viðrið þær oft og burstið með mjúkum bursta. Ráða má bót á braki í skósólum, með því að bera línolíu á sólasaumana. Ryðblettum er hægt að ná af straujárn- um með því ’að hita þau, bera á þau hvítt vax og nudda svo blettina með léreftspoka sem í er velblautt matarsalt. Mörg smáborð skapa vinalegt heimili. HEIMILISRITIÐ 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.