Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 20
Ef þú erl feimin(n) og taugaósfyrk(ur) Þegar þú þekkir orsök ótta þíns er aðeins stutt skref eftir, þar til þú getur öðlast heilbrigt sjálfs- öryggi Grein úr „Your Liíe", eftir Jean Z. Owen ÞÚ ERT feiroin(n) og óstyrk- (ur) í margmenni. Þú lætur fólk hrekja þig til og frá, af því að þú hugsar að allir standi þér framar. Stundum reynir þú að ná þér niðri með því að gorta og taka þátt í meinlegu slúðri. Eða ef til vi-11 grípur þú til hinna öfg- anna, að gera allt of lítið úr þér. Þegar þú ert ein(n), rifjar þú upp viðskipti þín við' aðra, og engist sundur og saman af blygð- un. Þú minnist þess, er þú sagð- ir og gerðir, og þér virðist það allt heimskulegt og álappalegt. Næsta skipti er þú kemur innan um fólk, reynir þú af öllum mætti að fremja ekki sömu af- glöpin og verður mállaus af ó- styrk og feimni, Þú heldur, að enginn hafi fundið til hins sama — en þar skjátlast þér. Vanmáttarkennd er einna algengust allra meina. Sem betur fer er hún einnig eitt hinna auðveldustu að lækna — ef þú vilt láta læknast. Og þú getur verið þinn eigin læknir. En mundu, að jafnvel þótt þú fáir færasta sálsýkislækni heimsins, myndi hann ekki geta losað þig við vanmáttarlcenndina, meðan þú sjálf(ur) nýtur píslarvættis- tilfinningarinnar. Ef þú hefur leynda ánægju af því að láta vor- kenna þér — og þú myndir undr- ast ef þú vissir, hve margir þeir eru! — þá er þér ekkert gagn í að lesa þessa grein. En ef þú óskar í raun og veru að öðlast þá tilfinningu, að þú standir meðbræðrum þínum ekki að baki, ef þú óskar að njóta þín í félagsskap og fjölmenni, þá gætu ef til vill frásagnir um tvö sálsýkistilfelli hjálpað þér til að' 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.