Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 26
kaupa hann?“) — og býður hik- laust hærra en hann. „Hundrað og sjötíu!“ Granni þinn æsist eins og þeg- ar olíu er skvett á eld. „Hundrað níutíu og fimm!!“ „Enn beturM' Og leikurinn heldur áfram. Og leiknum lýkur á því, að þú lætur allt, sem þú átt, fyrir hlut, sem þú virtir ekki viðlits fyrir tíu mínútum ... Þú burð- ast með hann heim, og í kollin- um á þér tekur sú hugsun að bæra á sér, sem mótast smám saman unz hún birtist í þessarri setningu: „Hvað á ég að gera við hann? Skárra er það bölvað skranið“. Svona er um kvenfólkið. Það lifir samkvæmt reglum uppboðs- staðarins. Sé karlmaðurinn einn, lítur hann ef til vill ekki við því, en séu þeir tveir, kveður um- svifalaust við: „Býður nokkur betur?!“ Vitaskuld er lagður í þessa setningu hinn allraháleitasti skilningur, í henni felst engin kaupsýsluundirhyggja. Þannig fór og um okkur. Er við tylltum okkur í vagninn lýsti Golubzof (svo hét hinn ungi maður) því yfir, að það fengi honum mikillar ánægju að mega njóta návistar hennar o. s. frv. Ég reyndi að taka honum fram með yfirlýsingu þess efnis, að samfylgd hennar myndi stytta mér leiðina fjórum sinn- um. Golubzof, sá þjarkur, skellti strax allháu trompi á borðið og kunngerði, að ef hún ætti ekki neina kunningja í Eupatoríu, myndi það fá honum mikillar ánægju ef hans lítilfjörlega per- sóna o. s. frv. Ég drap samstundis með trompásnum. („Ef þér eigið ekk- ert atthvarf, skal ég útvega yð- ur herbergi“). Golubzof garmurinn varð al- veg að gjalti, en bara sem snöggvast. „Ég skal segja yður, María Nikolaévna . . . (Já, einmitt? María Nikolaévna? Sjáum til! Fallegt nafn!) ... Ég skal segja yður, að mér geðjast ekki að rússnesku hressingarhælunum, þau eru svo snauð að þægindum. Það er ekki eins og erlendis .. .“ „Hafið þér verið erlendis?“ (María Nikolaévna komst öll á loft. Stórkostlegt!). „Já ... Ég hef ferðast um alla Evrópu . .. Ég hef ferðast um hana þvera og endilanga að heita má“. María Nikolaévna leit á mig, og þótt hún þegði var sem hún beinlínis æpti: „Býður nokkur betur? Býður nokkur betur?!“ 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.