Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 24
fyrir báða aðila, því hver kærir sig um að láta stilla sér upp á altari? Grafðu niður í undirvitund þína og vittu hvort þú finnur ekki rætur vanmáttarkenndar- innar einhversstaðar í barnæsk- unni. Vittu hvort þú finnur ekki eitthvert goð, sem þú hefur sett á stall fyrir löngu síðan, og enn situr úti í dimmu skoti vitund- ar þinnar, og hvetur þig stöðugt til að gera hið ómögulega og vera annar en þú ert. Losaðu þig við það, og þú munt líta fólkið' í kringum þig öðrum augum, því þú munt sjá það minnkað niður í þína eigin stærð. Fyrir nokkrum mánuðum hitti ég þjóðkunna samkvæmiskonu í kvöldverðarboði. Eg virti hana fyrir mér með lotningu, fannst ég ekkert vera nema „þumalfing- ur og stórir fætur“, frammi fyrir virðulegu jafnvægi hennar og yndisþokka í fasi. Hve dásamlegt hlaut að vera fædd með slíku sjálfsöryggi! Viku síð'ar kom hún á spítal- ann, þar sem ég starfaði sem hjúkrunarkona. Hún þekkti mig elcki í hjúkrunarkvennabúningn- um, og þegar hún var komin inn til læknisins, tók hún af sér grím- una, sem hún bar í augliti heims- ins, og ég sá hana eins og hún er í raun og veru — óttafull — taugaóstyrk kona, óstjórnlega hrædd við veikindi, elli, öryggis- leysi og dauða. Þú getur tamið þér, eins og hún, að bera þig vel. Þú getur, ef þú reynir nógu ákveðið, tam- ið þér falskan heimspeki- eða hörkusvip. En ef þú vilt raunverulega njóta þess að lifa, verður þú að yfirvinna vanmáttarkenndina innan frá. Og þegar þér hefur tekizt það, mun uppljúkast fyrir þér nýr heimur — nýir vinir, ný áhugamál, nýtt mat á hlutunum. Ég veit það. Ég hef reynt það' sjálf. ENDIR Tvöföld merking. Winston Churchill hefur sagt eftirfarandi sögu um sjálfan sig: Arið 1942, er hann heimsótti Stalin og ók um göturnar í Moskvu, heilsaði hann mannfjöldanum með sigurmerkinu, þ. e. lyfti upp vísifingri og löngutöng og myndaði þannig „V“, sem er uppliafsstafurinn á „Victory", en það er enska orðið yfir „sigur“. • Rússarnir lustu upp fagnaðarópi og Churchill leit til Stalins: „Hafið þér tekið eftir því, að fagnaðarlætin aukast, þegar ég gef sigurmerkið?" Stalin brosti og svaraði eftir andartaksþögn: „Þeir halda að upplyfting þessara tveggja fingra tákni ,Tvennar vígstöðvar*", 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.