Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 54
Kvikmyndadísin Carole Landis fyrirfór sér í júlí s. 1., eins og mörgum er kunnugt. Hún hefur sést hér í mörgum myndum, síðast í „Síðkvöld á lögreglustöð‘) sem sýnd var i Nýja Bíó fyrir skömmu. Hún var enn ung að árum, en hafði þó skilið við fjórða eiginmanninn ekki alls fyrir löngu. Talið er að orsök þess að hún fyrir- fór sér hafi verið sú, að hún var ástfangin af enska leikaranum Rex Harrison ( er lék skipstjórann í „Hinn framliðni og frú Muir“), en að hann hafi ekki elskað hana svo mikið að hann vildi yfirgefa eiginkonu sína hennar vegna. Yehudi Menuhin, hinn heimsfrægi, 32 ára gamli, ameríski fiðluleikari, og seinni kona hans, Diana, sem er brezk dans- og leik- kona, 34 ára, eignuðust nýlega fyrsta bam sitt — son. Menuhin á tvö börn með fyrri konunni. Gamalkunni kappinn í kúrekamyndun- um, George O’Brien, sem nú er orðinn 48 ára að nldri, skildi nýlega við konu sína, Marguerite, 37 ára gamla, eftir 15 ára sam- búð og frá tveimur börnum. Wallace Beery hefur verið kvikmynda- Btjama síðan 1912 — og leikur ennþá, en það er meira eu nokkur annar getur sagt. George Brent hefur látið þau orð falla, að hann muni hætta að leika í kvikmynd- um, þegar töku myndarinnar „Luxury Liner" er lokið. Kveðst hann þá ætla að fara til Suðurhafseyjanna og lifa áhyggju- lausu lífi það sem eftir er ævinnar. Robert Walker, sem giftur var Jennifer Jones og eignaðist með henni tvö börn, hefur nýlega gengið að eiga unpa filmdís, Barböru. dóttur John Fords leikstjóra. F.in vinsælasta kvikmyndin, sem Walker hefur leikið í, er „Klukkan", þar sem hann lék á móti Judy Garland. Johnny 'Weissmuller og Maureen O’- Sullivan leika nú í fimmta sinn aðalhlut- verkin f kvikinyndinni ..Gimsteinar Opal- borpar". Það eru 15 ár síðan þau b\Tjuðu að leika saman í Tarzanmyndum. Paul Whiteman yngri, hinn tvftugi son- ur jazzkóngsins með sama nafni, er nú far- inn að spila með hljómsveit föður síns. Hann spilar á trommu, en faðirinn á mörg hljóðfæri, þó einkum á fiðlu. Sir Aubrey Smith og hefðarfrú hans hafa nýlepa haldið hátfðlept ptillbrúðkaup sitt. Sir Aubrev er kunnur f,\TÍr ýms hlut- verk sín í kvikmyndum, t. d. í „Vaterloo- brúnni" og „Þeim fækkandi fór“. Gerður hefur verið allstór uppskurður á tungunni í Clark Gable. Var mikið um það rætt í amerisku blöðunum. en þó enn meira, þegar það fréttist að hann hefði fengið hláturkast litlu sfðar. svo mikið. að skurðurinn rifnaði upp. Gregory Peck og kona hnns eiga heima uppi í sveit og eru sfmalaus. Á morgn- ana, þegar hann fer til Hollvwood, tekur hann við innkaupalista af konu sinni og sér svo sjálfur um innkaup dagsins. 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.