Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 31
Var hann farinn að spila billiardi Gamansdga ejtir Douglas Jerrold, lauslega þýdd. „ÞÚ KEMTIR, seint heim í kvöld, þykir mér. Kemurðu ekki seint lieim? Jæja, svo þú kemur ekki seint! Konan þín er auðvit- að ekki dómbær um, hvenær seint er. Þú komst líka seint heim á þriðjudagskvöldið — og á föstudagskvöldið í fyrri vikunni — og miðvikudagskvöldið' þar áður. Hvað? Þú þarft ekki að setja upp þennan svip, ég hef ekki hugsað mér að fara að fár- ast neitt út af því — nei, ég sé það svo sem vel nú orðið, að það er tilgangslaust. Sú var reyndar tíðin, að mér gramdist, þegar þú varst úti á kvöldin, en nú er öld- in önnur. Þú hefur gengið svo langt, Gúndi — já, þú en ekki ég — að mér er nákvæmlega sama, hvort þú kemur yfirleitt heim eða ekki. Aldrei hefði ég getað trúað því, að unnt yrði að fá mig til að bera svona litla um- urðu getað fengið áorkað. Þú hyggju fyrir þér. En þessu hef- hefur þjakað mig og þjáð í tutt- ugu löng ár, og nú er loks svo komið, að ég er orðin vön því. Eg ætla ekki að munnhöggv- ast við þig. Eg met þig ekki svo mikils, að ég nenni að rífast við þig, sannarlega ekki. Það segi ég eins satt og ég ligg hér í rúminu. Það eina sem ég heimta af þér — hver einasti maður, nema þú, myndir tala við konuna sína, í stað þess að liggja svona eins og drumbur — það eina sem ég heimta af þér, er að þú segir mér hvar þú varst á þriðjudagskvöld- ið! Þú varst ekki heima hjá henni mömmu, þó að þú vissir að hún væri lasin og að hún hefur í huga að arfleiða blessuð börnin okkar að reitunum sínum. En þú hefur aldrei borið neitt fyrir brjósti, sem mér tilheyrir. Nei, það, veit ég vel. Og ekki varstu í bíó. Hvernig ég geti vitað*það? Ó, ó, Gúndi, mikið vildi ég, að ég vissi það ekki. Nei, þú varst þar hvergi. En ég veit vel, hvar þú varst. Hvers vegna ég s'pyr, úr því að ég veit það? Það get ég sagt þér. Eg geri það' til þess að HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.