Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 56
verið yður hjálplegur á einhvern hátt“. „Þér eruð glöggur maður, Gardenér. Segið þér mér nú ær- lega. Hvaða álit höfðuð þér á frú Marshall?“ Gardener lyfti brúnum. Hann leit í kringum sig. Svo sagði liann, í hálfum hlóðum: „Ja — Poirot. Eg hef heyrt sitt af hvom um hana, sérstak- lega hjá kvenþóðinni, þér vitið“. Poirot kinkaði kolli. „En ef ég á að segja yður álit mitt, hrein- skilnislega, og það ætla ég að gera, þá var hún óskaplegt fífl“. „Talsvert athyglisvert“, sagði Poirot. VI. „ÞÁ ER komið að mér“, sagði Rosamund Darnley. „Fyrirgefið ...“ Rosamund hló. „Það lítur út fyrir að þér haf- ið tekið yfirheyrsluna í yðar eigin hendur. Eg hef fylgst með yður í dag. Fyrst tókuð þér frú Red- fern fyrir, svo varð ég vör við yður á tali við Gardener. Nú er komið að mér“. Þau voru stödd á Sunny Ledge. Poirot settist við hlið Rosamunds. „Þér eruð skynsöm kona. Mér væri mikil ánægja að því, að mega ræða þetta mál við yður“. „Þér óskið eftir að heyra álit mitt?“ „Mér er það talsvert áhuga- mál“. „Málið er ósköp blátt áfram. Tilefnið er, fortíð hennar“. „Fortíð?“ „Jæja, maður þarf kannske ekki að fara svo langt aftur í tímann. Arlena náði valdi á karlmönnum, á mjög óheillavæn- legan hátt. Eg býst við, að‘ hún hafi fljótt orðið leið á þeim. Með'- al elskenda hennar hefur ein- hver verið, sem hefur tekið það of nærri sér. Sennilega einhver viðkvæmur, hégómlegur ung- lingur. Hann hefur farið á eftir henni hingað, og beðið tækifæris til þess að ráða hana af dögum“. „Þér haldið að það sé einhver, sem hefur læðst yfir á eyna?“ „Já, ég held það“. „En, myndi hún fara til móts við slíkan mann? Nei, sennilega hefði hún bara hlegið að því, og hvergi farið“. Rosamund sagði: „Það er ekki víst að hún hafi vitað', hver maðurinn var. Hann hefði getað sent boð undir ann- ars nafni“. „Það er hugsanlegt. En þér at- hugið ekki, að maður, sem hefur morð í huga, myndi varla hætta á að fara yfir á eyna í björtu“. „Kann að vera. Eg held samt, að hann hefði getað komizt það, án þess að nokkur yrði hans var“. 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.