Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 61
hefur með höndum rannsókn á smygli eiturlyfja. Það hefur tals- verðu af heróíni verið smyglað inn upp á síð'kastið. Það er ekki enn ljóst, á hvaða hátt því hefur verið komið inn í landið“. Weston sagði: ,,Ef frú Marshall hefur verið bendluð við eitursmygl, á einn eða annan hátt. þá er það mál sem Seotland Yard verður að taka að sér“. Eftir litla umhugs- un bætti hann við: „Og mér finnst það sennilegasta skýring- in“. „Já“, sagði Colsrate, og var þó auðsjáanlega ekki fyllilega á- nægður með þessa útkomu. „Marshall kemur ekki til greina. Annars hef ég fengið þær upp- lýsinga”, að fyrirtæki hans standi mjög höllum fæti. Hann gat gengið út frá því, að hann mvndi erfa fimmtíu þúsund pund eftir konuna“. Coleate andvarpaði. ..Það er leitt til þess að vita, að maður. sem hefði fulla ástæðú til að fremja morðið, skuli hafa svo ágætar sannanir fvrir sak- leysi sínu“. Weston brosti. „Ef morðið skvldi vera afleið- ing af því, að frú Marshall hafi staðið í einhverju sambandi við eitursmyglara, þá höfum við, að minnsta kosti fengið gögn í 'hendur, sem ættu að verða Scotland Yard að nokkru liði“. HEIMILISRITIÐ Það lék beiskt bros um varir Colgates. Hann sagði: „Ég hef líka aflað mér upp- lýsinga um þennan bréfritara, sem skrifaði sig J. N. Það er rétt, að hann hefur farið til TCína. Það er þessi unglingur sem ungfrú Brewster var að tala um. Ég hef líka aflað mér vitneskju um aðra vini frú Marshalls. Það er ekkert á því að græða. Við höfum feng- ið öll þau gögn í hendur, sem hægt er að ná í“. „Þá er að duga eða drepast“, sagði Weston. „Hvemig er með Poirot., okkar ágæta, belgiska starfsbróður; er honum kunnugt um öll þessi atriði?“ „Kyndugur náungi“, sagði Colgate. „Hann var að spyrja um, hvort samskonar morð hefði verið fraroið á undanförnum ár- um. Hann vildi fá að vita, út í æsar, allt viðvíkjandi því“. Weston rétti úr sér. „Vildi hann það? Já, einmitt. Það skvldi þó ekki. . . .“ Hann hugsaði sig um sturidarkom. „Hvenær söa’ðuð þér, að Stephen Lane hefði farið á geð'veikrahæl- ið?“ „Það er rúmt ár síðan“. Weston braut heilann. Hann sagði: „Það var morðmál — lík af ungri konu fannst einhvers stað- ar nálægt Bagshot. Og svo var það málið, sem blöðin kölluðu 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.