Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.08.1948, Blaðsíða 64
TÍU FERÐATÖSKUR. Tveim burðarmönnum hefur verið falið að flytja tiu mismunandi þungar ferða- töskur frá hótelinu að skipshlið. Annar segir: „Ég tek þyngstu töskuna, en þú getur tekið allar hinar — þú færð samt einu kílói minna að flytja en ég“. „Hinn svarar: „Já, það er rétt, því að önnur léttasta taskan er helmingi þyngri en sú fyrsta, sú þriðja helmingi þyngri en sú næstléttasta; sú fjórða helmingi þyngri en sú þriðja o. s. frv.“. Hvað eru þá allar töskurnar þungar til samans? HVAÐA LÖND ERU ÞETTA? 1. — R — B-------- 2. —Ó--------A------- 3. — T-------í — 4. ----R — G--------- 5. ----L--------N — FINNDU BRÓÐUR JÓNS. Sex menn settust að spilum við kringlótt borð. Pétur gaf spilin. Ilelgi sat næstur bróður Jóns og and- spænis Karli. Maðurinn sem sat við vinstri hlið Karls sat andspænis Jóni. Bróðir Jóns sat andspænis þeim manni, sem sat við hlið þess er sat gegnt mann- irium sem sat til hægri handar Jóns. Maðurinn, sem sat hægra megin við manninn er sat næstur þeim sem sat gegnt Jóni, heitir Georg. Geturðu staðsett alla mennina í þeirri röð sem þeir sátu umhverfis borðið og fundið út hvar bróðir Jóns sat? SPURNIR. 1. Eftir hvern er þessi vísa? Prestar hinum heimi frá hulda dóma segja, en skyldi þeim engum bregða í brún, blessuðum, nær þeir deyja? 2. Hvaða þjóðhöfðingi átti þrjár eigin- konur sem hétu Katrín, tvær sem hétu Anna og eina sem hét Jane? 3. Ilvaða stjórnarfyrirkomulag er í Portúgal? 4. Hvar var fyrsta aðsetur mannsins, samkvæmt frásögn biblíunnar? 5. Hvaða litur er algengastur á blóm- krónum? Svör á bls. 6i. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.