Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 11
Við lúkarinn. Á síldveiðum Góðvinur minn, sem verið hef- ur háseti á reknetabát, spurði mig um daginn, hvort ég hefði ekki gaman af að koma með í eina veiðiför. Eg tók þessu boði hans með þökkum, því ég hafði aldrei fengið tækifæri til að kynnast af eigin raun síldveið- um með reknetum. — I þeirri von að þið mynduð einnig hafa haft gaman af að eiga þessa kost, langar mig til að' bjóða ykkur að verða samferða stundarkorn. Skuggamyndir Við erum stödd á 27 tonna vélbát, tæpar 20 sjómílur suður Sigurður Magnússon segir hér fró veiðiför, er hann fór 5. nóvember s.l. með einum bátanna, sem stundað hafa síldveiðar með rek- netum við Suðurnes nú í haust. við Suðurnes af Grindavík. Klulckan er 7 að kvöldi og dagur því allur. Nokkru áður en við komum á móts við Reykjanes færðist kvöldbláminn yfir fjarskann, teygði sig upp á skýjaslæðurnar, yfir landið og dökknaði, unz hin rauða rönd bjarmans í vestri var horfin, en þá glampaði máni í austri og sló fölum bjarma á haf- flötinn. Nú er orðið svo dimmt, að við mvndum ekki gi’eina skil himins og hafs ef daufu siglinga- ljósin frá yztu bátunum gæfu ekki tii kynna, að þar afmarkað- ist sjóndeildarhringur við hafs- brún. Nær okkur eru mörg ljós HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.