Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 23
Hér stóð hann hlaðinn biessun- um jólanna — of seint! Þá var dyrunum hrundið upp eins og fyrir kraftaverk, og þarna stóð Jóhanna, ung og ynd- isleg. Aldrei hafði honum fund- izt hún eins falleg. „Fyrirgefðu ástin mín. Ég gleymdi að' kveikja á útiljósinu. Við vorum í eldhúsinu. ...“ Hún þagnaði skyndilega, er hún kom auga á tréð og pinklana, og hann beið þess, að hún færi að hlæja að honum. Það skipti engu máli framar, ef hann aðeins hefði hana og Pétur. En hún hló ekki. Hún lagði handleggina um háls honum og horfði í augu hans og brosti. Því næst sagði hún: „Við skulum fara með þetta allt inn i eldhús". Það var einkennilegur hijomur í rödd hennar, en þegar hann kom inn, skildi hann ástæðuna fyrir því. Allt var skreytt með þyrnivöndum, gæsin kraumaði í ofninum, og Pétur sat á gólfinu og starfi hugfanginn á geysistórt jólatré. „Ég gat ekki á mér setið", sagði Jóhanna lágt. „Á síðustu stundu gerði ég uppreisn, og svo fórum við í bæinn og verzluðum. Við erum rétt nýkomin heim“. Það varð andartaks þögn. En svo fóru þau bæði að' hlæja. Þau föðmuðu hvort annað og hrist- ust af hlátri, og Pétur reis upp hissa og horfði á þau. Svo kom hann til þeirra, greip um fáfetur þeirra og hló líka háum gleði- hlátri. en'dw Hvers virði er konan þín? Jón bóndi œtlaði að skilja við konuna sína eftir þrjátiu ára hjónaband og hugðist kvænast tvítugri stúlku. Guðrún kvaðst ekkert hafa við það að athuga, nema að hann yrði að borga það sem hún ætti hjá honum. Svo vel hafði Jón ekki búizt við að sleppa og bað hana himinlifandi um *ð hripa upp reikning yfir það sem hann skuldaði henni. Nswta dag fékk hann •ftirfarandi bréf frá henni: Kæri Jón! Þegar við giftumst fyrir 30 árum, baðstu mig um að færa nákvæman reikning yfir tekjur, eignir og útgjöld, og það hef ég gert. Samkvæmt reikn- ingsfærslunni skuldar þú mér þetta: SO ára laun sem bústýra, kr. 200.000.00. sasyQL.mtrrp 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.