Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 20
Hún kinkaði kolli: „Skemmtu þér vel“. Hann langaði til að svara þessu skensi, en sat á sér, og í sama bili kom Pétur skoppandi berfættur ofan stigann. „Góð'an daginn, pabbi! Eru ekki jólin í kvöld?“ Jón mætti þrjózkulegu augna- tilliti Jóhönnu og faðmaði litla drenginn sinn að sér í flýti. „Pabbi verður að flýta sér til að ná í lestina“, sagði hann. „Gefðu pabba kveðjukoss“, „Mamma verður líka að kyssa pabba“, heimtaði Pétur. Jó- hanna varð að láta eftir honum og snerti í skyndi vanga Jóns með köldum vörunum. Það var að honum komið að víkja til höfðinu og endurgjalda koss hennar á munninn, en hann hætti við það, og er hann lét hurðina aftur á eftir sér, fannst honum ástandið vonlausara en nokkru sinni fyrr. Þennan morgun var skrifstof- an þrungin af jólaskapi sam- starfsmanna hans. Það var hon- um þolraun, en ekki tók betra við eftir hádegið, þegar jóla- veizlan hófst. Hollafield for- stjóri veitti af mikilli rausn, eins og hans var vandi, og starfs- fólkið var hvergi feimið' við vín- föngin. En Jón drakk ekki neitt. Hann hafði skapraun af jóla- gleði allra hinna, og loks heppn- 18 aðist honum að laumast burt. En þegar hann var kominn út á götuna, heyrði hann einhvern kalla: „Jón! Jón!“ Hann sneri sér við. Það var Hollafield, sem kom hlaupandi á eftir honum, geislandi af velvild. Ef það hefði ekki verið forstjórinn hans, hefði hann beðið’ hann að fara guði á vald, en eins og á stóð þótti hon- um hyggilegra að endurgjalda jólabrosið. „Ég er með dálítið handa yð- ur, Jón. Það er í bílnum mín- (< um. . . . Hvað gat það verið? Jón var búinn að fá jólauppbótina sína^ Hann fylgdist hálfringlaður með' forstjóranum, er neri hendur sín- ar á meðan bílstjórinn opnaði dyrnar og handlangaði út mann- hæðarháu jólatré ásamt heljar- miklum þyrnivendi. „LTr garðinum mínum“, út- skýrði Hollafield lireykinn. „Það er til litla drengsins yðar. Ég bið að heilsa heim til yðar, og gleði- leg jól!“ Þarna stóð' Jón hlaðinn græn- um greinum. Hvernig í ósköp- unum átti hann að komast heim með þennan greniskóg? Engin leið var að fá vagn, og þegar honum hafði loksins tekizt að burðast með allt þetta gegnum þrengslin til stöðvarinnar, varð hann að sjá á eftir þremur lest- um, áður en hann fengi rúm fyr- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.