Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 66
Svör við Dægradvöl á bls. 62. Iiridgc. Suður drepur laufþristinn með gosanum, spilar aftur út laufi og tekur á drottningu og kóng í borði. Austur kastar hjarta (það er tilgangslaust fyrir hann að trompa) og Suður tígli. Þá spilar Suður spaða níu og tíu úr borði. Það er sama, hvað Austur gerir, en ef hann gefur níuna og lœtur drottninguna á tíuna (undir ásinn), á hann eftir kóng og sjö í spaða en Suður gosa, fimm og fjarka. — Suður tekur nú á hjartahjónin, spilar út tígli og drepur með íisnum í blindi. Hann fær nú á tígulkóng, spilar enn út tigli úr borði og trompar með lágspaða. Næst spilar hann undir hjarta- ásinn í borði og spilið er unnið. Spumingagútur: 1. Fegurð. 2. 88 og 8/8. 3. Á. 4. Með því að taka I af XIX, verða XX (20) eftir. 5. Eitt, því þegar hann hefur borðað það, er hann ekki lengur fastandi. ö. kx = kex. 7. VII (neðri hlutinn af XII tekinn burt). 8. Já, oft — með báðum augum mínum. 9. X (við XX). 10. Kílómetri. Spumir jyrir konur 1. Notið minna lyftiduft, aukið hitann. 2. Herrann á að fara út á undan. 3. Músin, auðvitað. 4. Grennri, kvikmyndavélin bætir við á að gizka tíu sýndar-pundum. 5. Nei, sé hárið ekki brennt af klaufa- skap. 6. Níu. 7. Já, vegna þess að hún stafar af efnis- ögnum, en hún hefur enn ekki verið viktuð. 8. Helenu frá Tróju. 9. Með því að bera þær. 10. Joði. Reilcningsþraut Með tillögunni voru 38, en á móti 22. Gáfnaprój. (1) 15, (2) 12, (3) 18, (4) 6, (5) 2, (6) 5, (7) 5, (8) 4, (9) 4, (10) 1. Gefið tvö stig fyrir hvert rangt svar og eitt stig fyrir hverja ósvaraða spurningu. Ef þú færð þrjú stig eða minna er það sérlega gott, þrjú til fimm er ágætt. Ráðning á október-krossgátunni LÁRÉTT: 1. kotra, 5. landi, 10. básar, 11. rausa, 13. hó, 14. skro, 16. saur, 17. TB, 19. Óla, 21. slá, 22. lurk, 23. skýrt, 26. flot, 27. arf, 28. slangra, 30. ota, 31. arkir, 32. aum- ar, 33. át, 34. LB, 86. belti, 38. feril, 41. err, 43. andlega, 45. ýsa, 47. sjór, 48. angra, 49. ósar, 50. tók, 53. ill, 54. AM, 55. akur, 57. auli, 60. IA, 61. ingur, 63. lóðir, 65. barði, 66. altaf. LÓÐRÉTT: 1. ká, 2. oss, 3. taka, 4. rrr, 6. Ara, 7. naut, 8. dur, 9. IS, 10. bólur, 12. atlot, 13. hólar, 15. orkar, 16. surga, 18. bátar, 20. arfa, 21. slor, 23. slittna, 24. YN, 25. trú- lega, 28. skála, 29. ambra, 35. lesta, 86. brók, 37. iðnar, 38. ferja, 39. lýsi, 40. varla, 42. rjómi, 44. LG, 46. salir, 51. ekur, 52. blót, 55. aga, 56. urð, 58. ull, 59. iða, 62. NB, 64. If. HEIMILISRTJTÐ kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Helgafell, Garðastræti 17, Reykja- vík, sfmi 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Laugavegi 19, sími 6812. — Prentsmiðja: Vílringsprent, Garðastræ*' 17. stmi 2864. — Verð hvers heftis er 6 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.