Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 43
Frú Barkley hikaði andartak, en svo fór hún einnig að hlæja. „Nú, mér virðist yðtir hafa gengið prýðilega að segja mér frá sjálfri yður, þrátt fyrir það“. Dyrnar voru opnaðar og Hin- rik gamli stóð ringlaður í dyr- unum og horfði á frú Barkley og ungu stúlkuna. „Hvað er það, Hinrik?“ spurði frú Barkley. „Maturinn er til, frú“. „Nú skal ég fara“, sagði unga stúlkan og spratt á fætur. „Bíðið“, sagði frú Barkley skipandi. ,Hvar borðið þér jóla- matinn?“ „O — í einhverju veitinga- húsinu, býst ég við. Það er enn- þá hægt að finna góða staði, ef heppnin er með“. „Eigið þér ekkert heimili?“ Unga stúlkan hristi höfuðið. „Ég er munaðarlaus. Ég ólst upp á barnaheimili. Ég held, að það sé þessvegna, sem ég hef alltaf óskað, að ég eignaðist tíu börn, ef ég giftist einhverntíma. Mér mundi ekki þykja heimilið reglulegt heimili, nema þar væri fullt af börnum. Þegar ég varð seytján ára, útvegaði barna- heimilið mér atvinnu. Mér féll ekki starfið, og fann sjálf það, sem ég nú hef“. „Hinrik, settu einn disk til viðbótar á borðið. Ungfrú — æ, hvað heitið þér annars?“ „Jóna Holt“. „Hinrik, ungfrú Holt borðar með okkur“. „Já, frú“. Undrunarhreimur var í rödd Hinriks, er hann lok- aði dyrunum á eftir sér. „Er Holt hið rétta nafn yð- ar?“ „Það var fyrsta lausa nafnið undir H“, sagði Jóna. „Hafið þér enga hugmynd um, hver þér eruð?“ „Ég fannst í stigagangi“. Frú Barkley reis á fætur og fylgdi Jónu upp, svo að hún gæti lagað sig ofurlítið til. Hvöt, sem hún ekki skildi, kom henni til að benda á dyrnar að her- bergi Marteins. „Þetta er herbergið hans“, sagði hún. „Þér getið farið þang- að og lagað yður til“. Frú Barkley gekk inn í svefn- herbergið sitt, lokaði dyrunum á eftir sér og settist. Þarna á borðinu var myndin af Marteini, og það var eins og augu hans horfðu á hana af viðkvæmni. „Eigingjörn", hugsaði hún. „Já, ég held, að' ég hafi verið eigingjörn, — ég hef verið hrædd við að lifa án hans“. „Ég skil það nú, Marteinn“, hvíslaði hún. „Nú fyrst hefur það runnið upp fyrir mér, hve eigingjörn ég hef verið“. JÓNA GAT ekki annað en HEIMILISRITI* 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.