Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.12.1949, Blaðsíða 26
Sylvíu tókst aS safna saman heilmiklu rusli, sem hnn sópaSi samvizkusamlega niS- ur iim ristina. Fyndin og skemmtileg smásaga eftir ALICE MEANS REEVE SYLVIA FORTUNE fleygdi bunka af bögglum í sætið í litla, bláa bílnum sínum og skellti aft- ur hurðinni. Þungur svipurinn á laglegu andlitinu varð enn þyngri, þegar hún heyrði kirkju- klukkuna slá tíu. Nú myndi hún koma stundarfjórðungi of seint til hárgeiðslukonunnar. Hún setti vélina af stað', leit UPP °g niður eftir fjölfarinni götunni, sem ljómaði af Kali- forníusólskini, og tók að bakka út úr þvögunni. Um leið og bíll- inn fór af stað, hrökk hurðin, sem hún hafði skellt svo hraust- lega, upp á gátt, og undrunaróp kom Sylvíu til að stanza. Sólbrúnn, ungur maður í ó- hreinum samfesting reis upp af stigbrettinu á næsta bíl og neri bakið gætilega. Svo kom hann að bílnum til hennar. „Hvað á þetta að þýða? Má mað'ur ekki gera við sprungið hjól, án þess að verða drepinn?“ spurði hann æstur. „Það veit ég ekki. Voruð þér það?“ Ungi, hái maðurinn tók blý- ant og þvælt umslag upp úr vasa sínum. „Hvað heitið þér?“ „Sylvía Fortune“. 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.