Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 19
námurnar og gömlu katakomb- urnar, hann klifraði yfir þök og gegnum skorsteina, hann slapp úr öllum þeim fangelsum, sem hann þrátt fyrir allt var settur í öðru hvoru. Það var eins og múrarnir lykjust upp fyrir honum. Allsstaðar átti hann hjálparmenn: frá embætt- ismanninum, sem fékk mútu frá honum, til veitingamannsins, sem var hylmari hans, og gim- steinasalans, sem seldi fyrir hann stolna gimsteina. Árið 1720 var talið, að yfir tvö þúsund manns væru í þjón- ustu hans eða högnuðust á hon- um, og her sínum skipti hann niður í liðsflokka á hernaðar- vísu og lét sína trúustu menn stjórna þeim. Vikublöð voru gefin út, sem fjölluðu næstum einvörðungu um hann og öll hin furðulegu afrek, sem honum voru eignuð; á götuhornum sungu vísnasöngvararnir um hann, og þegar hann var í leið- angrum sínum í öðrum borgum, söknuðu menn hans 1 París. Enginn trúði því, að lögreglunni myndi nokkurn tíma takast að handsama hann, og þegar loks- ins kom að því, var það ein- ungis.fyrir svik. Einn af mönn- um hans, sem hafði yfirgefið hann, vísaði á hann, og nótt eina var komið að honum óvör- um í gistihúsinu „Byssan“. Það munaði sára litlu, að honum tækist ekki að flýja úr fangels- inu „Coaciergerie“, og hann var þegar búinn að brjóta gat á gólfið og kominn inn í kjallara ávaxtakaupmanns eins, þegar hann var gripinn. Pyndingar gátu ekki fengið hann til að ljósta upp um félaga sína, en það óttuðust menn mjög, og hundruð hermanna, lögreglu- manna, embættismanna, gull- smiða og annarra hjálparmanna hans, flúðu og földu sig. Þann 27. nóvember 1721 var hann tekinn af lífi á Grévetorginu fyrir framan ráðhúsið. Meira en tuttugu þúsund manns horfði á aftökuna, og í marga daga á eftir sungu íbúar Parísar sorgarsöngva yfir „hinum göf- uga ræningja Cartouche.“ Það er talið, að bækur þær, sem skrifaðar hafa verið um Cartouche, hafi verið prentað- ar í yfir fjörutíu miljórium ein- taka. Svo vinsæll var hann og er enn í augum heillar þjóðar. ENDIR Snati — Snotra — Hvað heitir hundurinn þinn, vin- ur minn? — Hann hefur veriS kallaður Snati, en nú heitir hann Snotra. — Hvers vegna? — Hann á víst bráðum að eignast hvolpa. HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.