Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 39
„Það er gott“. Grigson gekk að rúminu og leit á vin sinn. „Sýndu okkur verk þitt“, sagði Hathérly hvíslandi. „Það er afleitt“, sagð'i Grig- son. „En það var fyrirmyndin líka. Hún var alveg sköpunar- lagslaus“. „Það verður gaman“, sagði Nóra, „þegar við getum öll farið að vinna aftur“. Stundu síðar fylgdi Grigson herini fram í ganginn. Hann tók unx hendur hennar. „Þér er ískalt á höndunum“, sagði hann. „Þú getur orðið veik áður en varir“. „O, nei, nei!“ svaraði hún. „Eg verð' aldrei veik“. „Þú ert dauðþreytt“. „En sú vitleysa! En ég þakka umhyggjusemina“. Allt í einu þrýsti hann köldum höndum hennar að brjósti sér og kyssti hana. „Ertu mér þakklát fyrir þetta?“ spurði hann. Frá þessum degi var allt breytt. Þau voru eins og undir álagadóm. Það var sama hve eðlileg þau reyndu að vera, allt, sem þau sögðu virtist hinum hai'a tvíræða merkingu. Hat- herly varð brátt frískur og þau tóku upp sitt fyrra líl’, en að- eins á yfirborðinu. Þrár þeirra og tilfinningar í garð hvers ann- ars voru algerlega annars eðlis en áður. Grigson tók að’ sjá Hatherly í nýju Ijósi. Honum fannst hann munaðarfullur og ágengur. Hat- herly þótti hann hins vegar vera eigingjarn og yfirlætisfullur. Hann tók að andmæla Grigson \ið öll tækifæri. Grigson byrj- aði að gera gys að honum. Svo gerðu þeir sér far um að vera einlægir og vingjarnlegir hvor \ ið a-nnan dögum saman. Þá var Nóra frá sér numin af ánægju. Segði hún eitthvað hlýlegt við annan þeirra, gætti hún þess að vera jafn lilýleg við hinn. En þeir sáu í gegnum hana. Fyrstu vikur vorsins reyndu þau að frestá því, sem þau vissu, að óhjákvæmilega hlaut að verða. En vináttan var orðin að ást og afbrýði. Ástarorð og beiskyrði voru ætíð til reiðu á vörum ungu mannanna. Nóra var þeim leyndardómur, og einn- ig sjálfri sér. Hún lá vakandi á nóttunni og reyndi að átti sig á, hvorn hún elskaði meir. Hún vissi aðeins, að hún hafði meiri stuðning af Grigson, og að síð- an Hatherly varð veikur, voru tilfinningar hennar viðkvæmari gagnvart honum. Einn fagran sunnudag ákváðu þau að fara út í sveit. Þau fóru út að ánni og leigðu sér bát og reru út á ána. Nóra sat í skutn- um, en ungu mennirnir reru og litu ekki af henni augunum. HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.