Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 34
LISTMÁLARARNIR Smásaga efth'' Marxo de la Roche HILTON GRIGSON fannst hann aldrei hafa séð Piccadilly eins aðlað'andi og þennan marz- morgun. Hann hafði komið frá New York daginn áður, eftir slæma sjóferð. Hérna megin hafsins hafði hann átt von á þoku og regni, ekki búizt við að hitta neina af vinum sínum i borginni og að allir íbúarnir væru þjáðir af kvefi. En þetta hafði allt reynzt á annan og betri veg. Það var nú löngu komin sumarblíða og himinninn var heiður og blár, körfur blómasalans á götuhorn- unum settu líflegan svip á borg- ina og beztu vinir hans voru heima. Hann fann heimboð'sbréf frá þeim bíða eftir sér í gisti- húsinu. Hann átti vanda til snöggra geðbreytinga, sem hann taldi sér trú um að væri þáttur í listamannseðli sínu. Hann var niálari og honum hafði vegnað vel. ' Fólkið, sem hann mætti, var glaðlegt og viðfelldið. Gang- Hatherly leit upp og sá með undrun, acS maSurinn horfði enn á verk hans. 32 -HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.