Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 26
Þau gengu hrað'ar nú. Ekki framar eins og fólk, sem ekki er að fara neitt. Stúlkan sagði: „Nú rignir ekki“. Droparnir félln enn án afláts. Stúlkan sagði: „Innvortis. Það rignir ekki framar“. Þau voru nú neðan við hæð- ina. Það var krá hinum megin við götuna. Pilturinn sagði: „Jæja, komdu, Gunní. Komdu inn þar sem hlýtt er“. Það' var ekki gott að segja, hvort enn rigndi. Droparnir féllu enn mjúkt og hægt. En þeir gátu hafa fallið af greinum trjánna. ENDIB Hvers vegna er músin svona lítil? Eftirfarandi munnmœlasaga er til mcðal Indíána sem búa við Sup- criovantið í Norður-Amertku. Fyrir löngu síðan, þcgar mennirnir voru cnn fáir, bjó drcngur nokkur og systir hans við vatnið mikla. Drcngur- inn var duglcgur að veiða og eyddi mcstum tíma sínum inni í skóginum, á meðan systir hans var í tjaldinu og sútaði skjnn og matreiddi fyrir hann. Drengurinn sá í skóginum breiðan veg, scm sýndist vcra cftir eitthvert stórt dýr, svo að hann bjó sér til mjög sterka snöru, cgndi hana um kvöldið og fór á fætur fyrir birtingu morguninn eftir, til þess að vitja um hana. En þar sem hann sá ekkert fyrir myrkri, sett- ist hann niður og beið langan tíma. En þegar ekki birti og hann varð sár- svangur, fór hann aftur að tjaldinu, en þar beið systir hans með matreiðsluna eftir sólaruppkomunni. En brátt urðu þau og öll dýrin hissa á því, hversu lengi var dimmt, og að síðustu sagði liann systur sinni, hvað 24 hann hefði gert. Hún þóttist vita, að hann myndi hafa snarað sólina, svo að þau álitu að drengurinn yrði tafarlaust að skera í sundur snöruna og láta hana losna. En hitinn var svo afskaplegur, að hann komst ckki nálægt hcnni, Þá rcyndi hvert dýrið á fætur öðru að losa hana, en gátu ckki að gjört. Músin, sem þá var stærst og sterkust þeirra allra, og hafði langt, fagurt og silkimjúkt hár, gerði að síðustu tilraun til að losa sólina úr snörunni. Eftir langa mxðu tókst hcnni að naga snöruna í sundur, en svo var hitinn mikill, sem hún varð að þola, að allt hið fagra hár hennar sviðnaði og kjötið skorpnaði og féll saman, þar til hún varð af sömu stærð og afkomendur hennar eru enn þann dag í dag. Frá þessum degi hefur enginn reynt að snara sóljna, og foreldrar segja böm- um sínum þessa sögu, til þess að brýna fyrir þcim að fara varlega, því að þau viti ejcki, hvað skeytingarleysi þeirra geti haft í för með sér. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.