Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 27
Hvað dreymdi þig í nótt ? Ýtarlegar draumaráðningar BURKNI. — Draumur varðandi burkna er venjulega fyrir því, að dreym- andinn mun brátt klæðast nýjum og fallegum fötum og skemmta sér ágætlcga. BURSTI. — Ef þig dreymir að þú snertir hárbrodda á bursta, merkir það að þú munt brátt koma í nv föt. BUSAHOLD. — Ef þig dreymir skúffu eða skáp fullán af pottum, pönn- um eða slíku, mun heimili þitt ávallt verða þér dýrmætara en skcnrmt- amr cða slark. BUSL. — Dreyrni þig að þú sért að busla f sjó, cr það þér tákn þess, að þú skyldir vera varkár í viðkynningu við ókunnugt fólk, sem þú hittir. Þctta ókunnuga fólk er ekki allt sem það sýnist. Trúðu ckki öllu, sem það segir, einkum varðandi aðra. Að busla í vatni táknar líka oft veikindi. BUXUR. — Dreymi gifta konu buxur, mun hún valda eiginmanni sínum mikillar gremju og áhyggjum með fávíslegum hætti. Dreymi ógifta stúlku slíkt, mun hún gera kærasta sinn leiðan á sér o» algcrlega frá- o o ö o hverfan. Ef karlmann dreymir buxur, táknar það venjulega, að hann ætti að varast að vcra kærulaus í klæðaburði. BYFLUGUR. — Að dreyma býflugu stendur oft í sambandi við iðjusemi, cmkum ef rnaður sér þær að starfi, því að þá tákna þær, að maður uppskcr ríkulega fyrir vinnusemi sína. Stingi þær er það dreymand- anum aðvörunarmerki um að iáta ekki hafa slæm áhrif á sig; getur einnig vcrið fyrir vcikindum. Sjá býflugnamökk: hætta á að clsk- huginn gerist fráhverfur. BYGG. — Það er fyrir mjög góðu að dreyma bygg. Framundan þér er ánægja, glaðvætð og góð fjárráð. BYGGINGAR. — Það er fyrir góðu að dreyma húsabyggingar. Dreyma nýja byggingu boðar stöðubreytingu. Dreyma verksmiðjubyggingar eða raðir verzlunarhúsa boðar þér ný sambönd, eða að þú stofnsetur nýtt fyrirtæki. Dreyma raðir íbúðarhúsa er fyrir gæfu og gengi. Ský- HEIMILISRITIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.