Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 56
og það er ekki ósanngjarnt að ég fái aukaþóknun, ef ég kcm þessu í kring," sagði Howcs. „Hvernig get ég vitað nema hann skjóti mig undir eins og hann kemur auga á mig — hanri hef- ur a. m. k. hótað því, þorparinn sá arna — cða að hann tekur mig hönd- um og ógnar mér mcð lífláti, ef þú af- hendir honurn ekki stúlkuna. Þú veizt að Sterling er ekki neitt lamb að leika við.“ Doyle lét röksemdir félaga síns ekki á sig fá og svaraði rólega: „Þú getur látið hann skilja það á þér, að ef hann geri tilraun til að hafa í frammi einhver brögð, geti svo farið að hann sjái hana aldrei framar. Ef þú crt hræddur um að hann skjóti þig, þcgar hann sér þig, geturðu sent ein- hvern eyjarskeggja á undan til þess að tjlkynna honum, að þú komir í frið- samlegum erindagjörðum og að þú haf- ir fréttir að færa af konu hans. Það er hyggilegast fyrir þig að hafa aðeins tvo innfædda mcð þér, til þess að njósnarar hans verði síður tortryggnir." „Já, það er ég sem á að leggja mig í hættu,“ glotti Howes. „Hvernig á ég að bregðast við, ef ég verð fyrir laun- sátri frá hendi einhvers af ættflokkum Sterlings, og vera aðeins með tvo menn mcð mér?" „Ég hef sagt þér að þú skulir taka með þér merkið, sem sýnir að þú kom- ir í friðsamlegum crindagjörðum. En auðvitað, ef þú þorir ckki gegnum frum- skógjnn og ekki heldur að koma ná- lægt Sterling, þá . . .“ „Ég hræðist ekkert á þessari jörð,“ tók Howes fram f fyrir honum. „Þú skalt ekki vera að gorta við mig, Doyle. Ég læt ekkí bjóða mér að vera kallaður hugleysingi, þegar kvenfólk er viðstatt ■— er þér það ckki ljóst? Ég hef stund- um gcrt ýmislegt miður þokkalegt fyr- ir þig, og alltaf verið þín mcgin, ekki rétt? Ég hefði getað bjargað sjálfum mér, með því að koma upp um þig, þegar ...“ „Kæri Howes, þetta var aðeins sagt í spaugi," flýtti Doyle sér að skjóta inn 1. „Ég veit að þú kannt ekki að hræð- ast, og ég hugsa líka að þú sjáir við Sterling." „Allt í lagi með það,“ sagði Howes sáttfús. „Ég hélt bara að þú ætlaðjr að gera lítið úr mér í viðurvist dömunnar þarna. Ég legg af stað um sólarupprás í fyrramálið." Joan hafði hlustað á þá og fannst hún vera eins og mús undir fjalaketti, því að í bezta falli var útlit fyrir, að hún myndi verða afhent Hilary Ster- ling, ef hann þá félljst á að borga þá fjárhæð, sem þeir félagar heimtuðu. Henni var engrar undankomu auðið, því þótt hún gerði tilraun ril að flýja, myndu eyjarskeggjar óhjákvæmilega ná henni og flytja hana til baka til Doyles og Howes. Hvað verður um mig, ef Hilary Ster- Iing neitar að borga? hugsaði hún nið- urdregin. Hann kærir sig ef .til vill ekki um mig aftur. Það væri eftir hon- um að skilja mig eftir í höndum óvina sinna, ril þess að hefna sín rækilega á mér. Ég vildi óska að ég væri dauð. Ég hef ekkert framar að lifa fyrir.“ Það leið að kvöldi, og Howes kveikti á olíulampa, sem hann setti á borðið og hjálpaði síðan stúlkunni við að útbúa kvöldverð. Joan borðaði ekkert, nema 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.