Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 28
skafarar merkja dreymandanum það, að liann spennir bogann of hátt og muni ekki geta komið áformum sínum í framkvæmd. (Sjá Hús ). BYLTING. ■— Ef þig dreymir að þú sjájr blóðuga byltingu muntu brátt fá fréttir af mjög gleðilegum atburðum, sem veldur því að þú munt flytja þaðan sem þú nú býrð og komast í kynni við nýja og góða vini. BYRÐI. — Ef þig dreymir að þú sért með þunga byrði, máttu gera ráð fyrir því, að þú þurfir að hafa talsvert fyrir því að koma þér áfram í lífinu og verðir öðrum háð(ur). Ef þú crt að hjálpa einhverjum öðrum með byrði sína, boðar það að þú munt beðinn um einhverja aðstoð. Bera torf, grjót eða mold: veikindi. Bera hrís: giftum fyrir ósamlyndi, en ógiftum fyrir slæmri giftingu. Stundum getur það verið karlmanni fyrir kvenhylli, að dreyma að hann sé að bera byrði. BYSSA. — Að heyra skotið úr byssu í draumi táknar eitthvað óvænt, sem mun vekja mikla ólgu; e. t. v. áttu sjálf(ur) hlutdeild þar að. Verða fyrir skoti úr byssu: happ; sömuleiðis að skjóta dýr. Skjóta tnann: ósamlyndi. Ef þig dreymir að þú skjótir úr loftvarnarbyssu skaltu varast að taka þýðingarmikla ákvörðun fyrstu dagana. Sumir telja að það boði manni framkvæmdir, eða giftingu fljótlega, að dreyrna að hann hleypi af byssu. Fallbyssa er fyrir ófriði. (Sjá Skotmark). BÆN. — Ef þig dreymir að þú sért að biðja bæn, táknar það gott og kærleiksríkt hjarta. Þú munt þjást nokkuð af því, að mjög hjart- fólgin ósk fær ekki að rætast, en áður en langt um líður mun líf þitt verða hamingjuríkt og bjart. (Sjá Kirkja). BÖGGULL. — Sjá Askja, Pakki. DAÐUR. — Ef þig dreymir að þú sért að daðra við einhvern eða ■ ein- hverja, er það merki um að þú hefur unnið ástir persónu, sem þig grunar ekki hver er, og munt ekki fá vitnesku um, fyrr en eftir langan tíma. DÁDÝR. — Að sjá dádýr í draumi er merki þess, að þú sért of hlédræg(ur) gagnvart þeim eða þeirri, sem þú elskar. Stundum táknar það fjár- hagslegt tap. DAGBLAÐ. — Sjá BlaS. DALUR. — Dreymi einhvern að hann gangi um dal, er það annað hvor fyrir nýju heimili eða krankleika. DAMM. — Ef þig dreymir að þú sért að tefla damm, skaltu vera á verði gagnvart persónu, sem sýnir þér mikið atlæti. Hún er ekki öll þar sem hún er séð og getur orðið þér erfiður ljár í þúfu. DANS. — Ef þig dreymir að þú sért að dansa, er það fyrir velgengni í ástum og störfum. Litur fatanna, sem þú ert í, hefur mikið að segja; ennfremur hraði dansins, þvt að ef hann er mjög hægur dregur það .________________________________________________________________________J 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.