Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 58
„Þakka yður kærlega fyrir Doyle," svaraði Joan og tók sér sæti við borðið. Þar var skál með ávöxtum, dósir með niðursoðnu kjöti og brauð samskonar og hinir innfæddu baka. „Hvers vegna að vera með öll þessi hátíðlegheit og kalla mig Doyle?“ spurði Doyle og brosti fleðulega framan í hana, um leið og hann renndi í bollann henn- ar. ,,Hvers vegna þurfum við að vera svona hátíðlcg hvort við annað, þar sem við erum þó góðir vinir. Ég fyrir nntt leyti er ekki vis um hvort ég á að ávarpa yður ungfrú Allison eða frú Sterling og sting því upp á að ávarpa yður Joan. Það er dásamlegt nafn. Og þér ættuð að kalla mig Wilberforcc." Joan yppti öxlurn, en svaraði ekki þessari uppástungu. Enda þótt hún liti ekki á Doyle, hafði hún á tilfinning- unni að hann horfði á hana gráðugunt augum, mcðan hún dreypti á kaffinu og borðaði dálítið af ávöxtum. Hún fann á sér, að frá hans hendi myndi aðeins ills að vænta. Loks neyddi hún sig til að líta upp og henni brá, er hún sá að augu hans glóðu af ástríðu og girnd. „Þér eigið líklcga ekki sígarcttu?" spurði hún með upgerðar kærulcysi, cr lnin mætti hinu brennandi augnaráði Doyle án þess að blikna. „Jú, ég á einhvers staðar dós af þeim,“ sagði Doylc og stóð upp. „Ég reyki ekki sígarettur sjálfur, en höfðinginn sendi mér þær að gjöf, seinast þcgar kaupskipið kont hér við. Hér cru þær. Þetta cr víst ekki bczta tesund, en ef til vdl er hægt að notast við þær.“ Hann rétti Joan sívalar blikkdósir. Hún tók sér sígarettu og kveikti í henni með uppgerðar jafnaðargeði. Svo hallaði bún sér aftur á bak í stólnum og blés reykjarmekki upp í loftið. Doyle settist ekki aftur, hcldur stóð við hlið hennar og horfði á hana með mikilli hrifningu í svipnum. „Þér eruð fallegar, Joan,“ sagði hann lágri röddu, eftir langa þögn. ,,Þér eruð yndislegasta vera, sem ég hcf nokkurn- tíma séð. Þér eruð meira að segja töfr- andi í þessum tötralega búningi. Ég skil mætavel, að Sterling skyldi ræna yður og flytja yður hingað með sér. Þér eruð svo fagrar, að hvaða maður sem væri, hlyti að verða hcillaður af yður." „Ég þakka gullhamrana," sagði Joan og forðaðist að líta í augu hans, en reykti af öllum kröftum. „En ég kæri mig- alls ekki um gullhamra, og ég hcf cngan áhuga á aðdáun karlmanna." Um Ieið og hún sagði þetta stóð hún á fæt- ur og bætti við: ,,Má ég ganga dálít- inn spöl?“ Doyle fitlaði við svarta hökutoppinn og var vonsvikinn á svjpinn. „Það er ekki hættulaust fyrir yður áð fara út fýrir stauragirðinguna,“ svar- aði Doyle cftir dálitla timhugsun. „Höfðinginn og menn hans eru reiðir mér fyrir að hafa rænt hann réttmæt- um feng, nefnilega yður, og freisting- in til að nota hið fagra höfuð yðar fyr- ir skrautgrip yfir dyrnar á hreysi höfð- ingjans, getur vel fengið yfirhöndina. Yður er væntanlega ljóst, að ef ég hefði ekki komið þarna að, af hendingu, hefð- uð þér að öllum líkindunt verið líflátin og etin. Þér ltafið alls ekki þakkað mér Iífgjöfina.“ „Mér er lífið svo lítils virði, að ég veit varla hvort ég á að vera þakklát fyrir 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.