Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 42
tók motturnar tvær og kinkaði kolli til hundsins. Hann gekk út á hornið og fór þar upp í stræt- isvagn. Hundurinn settist í kjöltu lians. Vagnstjórinn þekkti hann og spurði: „Góður dagur?“ „Agætur“, svaraði Hatherly og klóraði hundinum á bring- unni. „Hvernig er Lappi?“ „Hann er góður“. „Eg er viss um, að hann er íeginn að' vera laus við rigning- una“. „Já. Honum er meinilla við hana“. Þetta var löng leið, en að henni lokinni flýttu Hatherly og hundurinn sér í rigningunni lieim til sín. Gatan var illa lýst, og það var enginn hurðarhúnn, því einhver hafði snúið hann af til að selja sem brotamálm. Inni var lykt af gasi og steikarsterkja, en það birti yfir svip Hatheriys meðan hann gekk stigana þrjá upp í íbúð sína. Það var hlýtt í herberginu og sæmileg lnisgögn. Kona stóð við eldstóna og hrærði eitthvað á steikarpönnu. Hún leit við. Hundurinn þaut til hennar. Hún tók hann upp, og hann sleikti hana af miklum innileik. „Lappi . . . blessaður kallinn! O, hvað hann er blautur! En nú skai hann fá gott að borða og verða þurr“. „Alit harida hundinum, en ekkert handa nlér, he?“ sagði Hatherly. Hún setti frá sér hundinn og. faðmaði manninn að sér. „Blessaður gamli drengurinn minn! Var þetta erfiður dagur?“. Hann þrýsti vanganum að henni. „Xei, hreint ekki. Gættu að' þér — þú mylur kökurnar“. Hún sá, að hann hélt á bréf- poka. „Hvað hefurðu þarna?“ „Sjáðu!“ „Petit fours!“ „Bara til að minna þig á París“. „O, Jim, þú hefðir ekki átt að gera þetta. En sú eyðslu- semi!“ „Hver er hræddur við hung- urvofuna núna!“ sagði hann. Hann fór úr jakkanum og kveikti sér í sígarettu. „Drottinn minn, það er gott að vera kominn heim! Hvern heldurðu að ég hafi séð' í dag?“ „Veit ekki“. „Grigson“. Hún var að láta kökurnar á disk. Hún missti þær næstum. „Grigson?“ „Já. Hann lét shilling í húf- una nrina. Hann þekkti mig ekki“. „Ja — ég eu. hissa. .. . Eftir 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.