Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 55
Eyja ástarinnar Heillandi róman eítir JUANITA SAVAGE Nýir lesendur geta byrjab hér: Þau Joan og Hilary hafa kynnzt í Kalifomíu og hann bjargað þar lífi henn- ar. Joan er ung og auðug stúlka, sem gerir sig mjög líklega við Hilary, en þegar hann er orðinn ástfanginn af henni, snýr hún bakinu við honum. Seinna fær hann tækifæri til að nema hana á brott með sér til Kyrrahafseyj- arinnar Muava, þar sem hann á plant- ekrur og perluveiðistöð. Þetta tækifæri notar hann sér og einsetur sér að kenna Joan hvað sönn ást er. Joan er afar reið Hilary fyrir þetta tiltæki hans, en þrátt fyrir hænir hennar og hótanir, lætur hann engan bilbug á sér finna. Reyndar er Joan ekki eins Ieitt og hún lætur, því hún er farin að elska Hilary, þótt hún vilji ekki brjóta odd af oflæti sínu með því að viðurkenna það. Nú er þó svo komið, eftir sennu, sem orðið hefur mjlli þeirra, að Joan finnst hann hafa sýnt sér svo freklega móðgun, að hún leggur á flótta. Hún lendir í höndum mannæta, er búa hinum megin á eyj- unni, en þar dvelja tveir hvírir glæpa- mcnn, er heita Doyle og Howes og taka þeir hana undir sína vernd. Hafa þeir hana í haldi og hyggjast þvinga Hilary til að ganga að afarkostum ef hann vill fá hana aftur. Joan hlustaði á þetta allt mcð blönd- uðum tilfinningum. Henni þótti sví- virða í því að vera send Hilary aftur. Afleiðingin af því myndi sennilega verða sú, að hann myndi hæða hana mcð því að hafa keypt hana og borgað og því væn hún réttmæt eign hans. ,,En cf Stcrling neitar að borga nokk- uð fyrir mig?“ spurði hún að því cr virtist kæruleysislega. „Hann kemst ekki í þá aðstöðu, að hann geti ncitað okkur um neitt — ekki þegar ég hef náð tökum á hon- um,“ sagði Doyle illilegur á svip eins og áður. ,,Ef þér hatið hann, get ég fullvissað yður um, að þér skuluð verða ánægðar mcð þá refsingu, sem ég hef ætlað honum. Ég á óuppgerðan dálírinn reikning við Hilary Sterling.“ „Það er ég, sem legg mig í mesta hættu, það ætti þér að vera Ijóst. Doyle, HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.