Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 54
Ur einu í annað í London verður leigubílstjóri að geta snúið bíl sínum við á 25 feta breiðri ak- braut. ★ Stúlka (við kanxl, sem situr við hlið hcnnar i kvikmyndahúsi, þegar Heklu- myndin var sýnd): — Ilvc.rs vegim grátið þér svona mikið? Konan: — 0, muðurinn minn hcitinn reykti líka svona ojsalega. * Hár- og fatabursta er ágætt að hreinsa með því að nudda þá upp úr grófu rúg- mjöli og brista mjölið svo vandlega úr þeim. Séu þeir úr nylonefni má aldrei þvo þá upp úr heitu vatni, heldur úr köldu vatni blönduðu með salmíaki. ★ Slökkviliðsmaðurinn (snarast yjir sig œst- nr inn í einkaskrifstofu slökkviliðsstjóra): — Ilvað eigum við að gera? Það er kvikn- að í sprautunum! ★ Þegar marrar í hjörum og smurnings- olía er ekki við höndinn. er gott að nudda ásinn með blýanti. ★ Drengurinn: — Hajið þér nokkuð kvala- stillandi? Lyfsalinn: — Ilvur er verkurinn, vinur minn? Drengurinn: — Hvergi ennþá, en yahbi er að lesa einkunnahókina mína. * Mjólk má halda kaldri í Iiita, ef mjólk- urflaskan er látin í skál með vatni og lagt er yfir hana baðmullarstykki þannig, að það vökni í skálinni. Loftstraumur þarf að vera þar sem mjólkin er geymd á þennan hátt. Húsmóðirin: — Nú, [>egar ég hef látið klippa mig svona stutt, þá líkist ég ekki lengur gamalli konu ■— er þaS? Húishóndinn: — Nei, nú likistu gömlum manni. * Amenkumenn hafa lengi notað orðið billjón yfir þúsund milljónir (i.ooo.ooo.ooo), en ýmsar aðrar þjóðir liafa með billjón átt við milljón mUljóna. Fyrir nokkru hafa Englendingar tekið upp sama sið og Ameríkumcnn, og nú mun billjón yfirleitt tákna þúsund millj- ónir allstaðar f heiminum. # Málflytjandinn: — Ég vildi ég vissi, hvernig ég á aS fá yímr sýknaðan. Fanginn: — Gœtuð þér ekki sagt, aS þér hefðuS sjálfur gert það? # Leggið ávallt efnisbút innan í þunnt efni, áður cn tölur eru festar á það eða hnappagöt saumuð í það. Þá rifnar efn- ið síður. # Nágrannakonan: — MikiS eruS þér hásar t dag, frú Bjarnason. Frú Bjarnason: — Já, maSurinn minn kom svo seint heim i gœrkvöldi. # Þegar heimurinn talar um stríð þá talar Englendingurinn um bjór. G. K. Chesterton. # EiginmaSurinn (nýkominn frá Afr- iku): — Elsku konan min. Ég ætlaði aS færa þér apakött, en skipstjórinn vildi ekki taka hann með.............. Konan: — ÞaS gerir ekkert, hjartaS mitt, fyrst ég hef þig! 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.