Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 4
„Böðullinn" Smásaga eftir Maxim Gorki, þýdd af Sigfúsi Daðasyni EITT SINN var ráðinn scm dyra- vörður að opinberu húsi í einni Volga- borginni náungi um fertugt, Vasili að nafni, hann var alltaf. kallaður Rauði Vaska. Hann var nefnilega með eld- rautt hár, og hið stóra andlit hans var á litinn eins og hrátt kjöt. Hann var með þykkar varir og stór eyru, sem stóðu út í loftið eins og handarhöld, og enginn hafði jafn rudda- legt augnaráð og hann; augun vorú lít- il og litlaus, eins og greypt í fituna, og skinu líkt og tveir ísmolar. Þau stungu í stúf við útlit hans, scm bar vott um gott fóður, eftir augunum að dæma var hann alltaf glorhungraður. Hann var riðvaxinn og sterkbyggður og var alltaf í blárri kósakkaskyrtu, mjög víð- um buxum 02 skínandi burstuðum stíg- vélum með fjölda smárra harmónikku- fellinga um öklana. Eldrautt hárið var hrokkið, og þegar hann setti upp sunnu- dagakaskeitið, stóð hárið út undan líkt og sveigur úr gulrótum. Það voru aðeins karlmennirnir, sem kölluðu hann Rauð, stúlkurnar nefndu hann aldrei annað en böðulinn, því það var hans mesta ánægja að misþyrma þcim. Það voru nokkrir æðri skólar í borg- 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.