Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 18
hans, var herbergisþerna hjá markgreifafrú de Boufflers. Kvöld eitt, er hún var úti, um- kringdi flokkurinn húsið, Car- touche læddist inn til gömlu frúarinnar, sem varð skelfd af að sjá manninn með skamm- byssu í beltinu. „Frú,“ sagði Cartouche, „ég er hinn alræmdi ræningi, Louis Dominique Car- touche. Mig langar afar mikið til að sofa í almennilegu rúmi í nótt. Herbergisþerna yðar er ekki heima, þjónn yðar ekki heldur, ég legg mig í hans rúm. Yður verður ekkert mein gert, en yður þýðir ekki að hrópa á hjálp, því húsið er umkringt. Ég fel mig um stund í hliðar- herberginu, látið þjónustufólk yðar leggja á borð. Ég er svang- ur.“ Þetta var gert, Cartouche borðaði af góðri lyst, gamla frú- in hafði næstum gaman af þessu og sagði í sífellu: „Eruð þér virkilega Cartouche!“ og síðan lagði Cartouche sig í rúm her- bergisþjónsins og svaf til morg- uns. Átta dögum seinna fékk frúin körfu með kampavíns- flöskum, ásamt bréfi, sem í stóð: „Frú greifynja, kampa- vínið yðar er ekki gott. Hér er betri tegund. Þakka fyrir síðast. Gestur yðar, Louis Dom- inique Cartouche." í Quinquampoix-götu var á J6 þessum tíma einskonar kaup- hallarstarfsemi, sem lögreglan hélt vörð um og átti að inn- heimta vissan skatt af öllum- kaupum. Cartouche og nokkrir af mönnum hans komu á stað- inn, dulbúnir sem lögreglumenn og rændu öllum peningum spá- kaupmannanna, yfir hálfa milj- ón franka. Eftir það ramavein, sem nú var rekið upp, varð stjórnin að gera sitt ýtrasta. Mörgum herdeildum var boðið út, og Cartouche fannst í neð- anjarðargrjótnámu. Hann flúði gegnum hana og nokkra vín- kjallara og komst inn í hús auð- manns eins. Það var umkringt, og hermenn tóku sér stöðu á næstu húsþökum, nú skyldi Cartouche ekki sleppa. En þessi frái, liðugi, litli maður smaug upp um skorsteininn, sté upp á hann og hélt háðulega ræðu yfir hermönnunum. Svo hljóp hann eftir þökunum og hvarf niður um skorstein, kom nið- ur í eldhús, fann eldasveins- búning, fór í hann og gekk út úr húsinu. „Hafið þið náð Car- touche?“ spurði hann hermenn- ina á götunni. „Nei, en við höf- um hann í hendi okkar.“ „Þið náið honum nú samt ekki,“ sagði Cartouche og gekk blístrandi á burt. Enginn þekkti París eins vel og hann, hann þekkti allar stein- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.