Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 52
tilraunir. Sonur heildsala eins vissi þetta vel, þegar hann aug- lýsti 5200 kvenmýs til sölu fyrir 200 franka stykkið. Þar sem hann seldi (í gistihúsgangi), rað- aði hann 104 kössum, hverjum með 50 músum og opnaði þann fyi'sta, svo kaupandinn gæti gengið úr skugga um, að þær væru allar kvenmýs. Hinar 5150 reyndust allar vera karlkyns, þegar kassarnir voru opnaðir í uppeldisstöð kaupand- ans í Normandi, en þá var ung- lingurinn allur á bak og burt með 300.000 franka. Þær nýju leiðir, sem ræningj- ar með ríkt hugmyndaflug eru famir að troða, verða brátt efni í nýja handbók. Þetta á ekki að- eins við um hina siðspilltu Evr- ópu- eða Ameríkumenn, sem stöðugt leggja sig fram mn að upphugsa ný, arðvænleg afbrot. Frá Afríku og Asíu berast svip- aðar sögur um slíka þjófnaði. I Bangkok tóku þjófar demant úr enni hins heilaga Buddha. Þeir settu gerfistein í staðinn, en hann datt niður, og þessi verkn- aður varð ólieyrilega mikil helgi- spjöll gegn þessu aJdagamla tákni Síamskonunga. Við höfum orð' Ameríku- manna sjálfra fyrir því, að þjófn- aður og fjárdráttur í sambandi við endurreisnarstarfsemi Sam- einuðu þjóðanna í Evrópu hafi numið 50.000.000 sterlingspund- um árlega. r Einstætt í sinni röð er mál „herforingjans“, sem hækkaði sjálfan sig í tigninni. Hann hækkaði stig af stigi í réttri röð frá óbreyttum liðsmanni til hers- höfðingja, og það varað'i vfir þrjátíu ár. Lucien Drouin, bóksali, kom úr fyrri heimsstj’rjöldinni sem óbreyttur dáti og komst brátt að raun um, að foringjabúning- ur væri miklum mun æskilegri klæðnaður í frítímunum. Hann keypti sér liðsforingjabúning og gætti síðan vandlega að hækka sig í tigninni þannig, að það væri í samræmi við hækkandi aldur hans. Þegar hann var hálf- fertugur, var hann orðinn majór að tign og tók auk þess að' skreyta sig með heiðursmerkj- um. Árið 1949 var hann orðinn tveggjastjörnu hershöfðingi með sex heiðursmerkjum, en seinni stjarnan varð honum til falls: majór-hershöfðingjar eru nógu sjaldgæfir til að draga að sér at- hvgli. T lireinni óskammfeilni munu fáir hafa tekið fram „Úlfum Frakklands“. Árið 1945 kom LýðVeldisvörðurinn í fullum skrúða með minningartöflu, sem sett var upp í Place Martin- Nadland í París. Á töflunni stóð: „Á fimmtu hæð þessa húss 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.