Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 59
lífgjöfina," svaraði Joan, og málrómur hennar var biturlegur. „Ég hef misst allt sem gefur lífinu gildi." „Þér hafið þó enn æsku yðar og fegurð, og það er mikilvægt fyrir konu. Meira að segja.hér á Muava, fjarri menningunni, ættuð þér að hafa skil- yrði til að vcra hamingjusamar," sagði Doyle. „Eigurn við að ganga svolítið saman fyrir innan girðinguna?" ,,Já, ég þarf að fá mér ferskt loft,“ svaraði Joan og fann, að það myndi vcra henni léttir að koma út undir bert loft. „Hafið þér nokkuð heyrt um, hvað orðið hefur um Renu, stúlkuna, sem var tneð mér, þegar ég var tekin hönd- um?“ „Mennirnir, sem handtóku yður, fullyrða, að þeir hafi ekkert séð til stúlkunnar og að þér hafið verið ein- ar, þegar þér voruð teknar höndum," svaraði Doyle. „Ég hugsa að stelpan sé enn á flakki um frumskóginn. En hversvegna hafið þér áhyggjur hennar vegna? Hérlendis er nóg af innfædd- um stújkum, og mannslífin eru ekki í háu verði hér.“ Þau gengu einn hring umhverfis hús- ið, og hinir innfæddu, sem annaðhvort voru þar á gangi eða við einhver störf, hópuðust saman og gláptu stórurn aug- um á hvítu konuna og blöðruðu ákaft hver við annan. „Ég veit ekki, hvort þér veitið því athygli, að meira að segja svertingjarnir eru alveg dolfallnir af hrifningu yfir að sjá yður," sagði Doyle um leið og hann sparkaði í grís, sem honum fannst vera fyrir sér. „Þeir viltu hafa líka tilfinn- ingu fyrir fegurð." ,Það er líklega þessvegna, sem þeir lýta sjálfa sig með því að tatóvera and- litin og gera göt á nef og eyru," sagði Joan skensin. Doyle hló. „Villimennirnir eru nú ekki eina manntegundin, scm lejtast við að bæta upp á vcrk náttúrunnar," svaraði hann. „Ég veit ekki betur en að menntaðar konur rciti augabrúnir sínar, máli and- litin, liti varir og ncglur og láti lita hár sitt. Þctta á ekki við yður, því þér þurfið ekki að nota gcrvilyf — þér cruð nógu fagrar frá hendi náttúrunnar." „Hversvegna látjð þér svínin ganga fast við húsið?" spurði Joan og skipti um umtalsefni, til þess að losna við fleiri persónulegar athugasemdir. „Það er gert til öryggis, ef við þyrft- um að verjast innrás. Þessvegna gætum við þess alltaf að hafa bústofn okkar innan stauragirðingarinnar," svaraði Doyle. „Við verðum að tryggja okkur gegn því að vcra sveltir inni." Hann stanzaði til að gefa hinum inn- fæddu einhverjar skipanir, scm allir virt- ust bera óttablandna virðingu fyrir hon- um. Einn þeirra, stór og ógeðslegur ná- ungi, virtist hafa citthvað við þessar skipanir hans að athuga, og samstundis sló Doyle hann með hnefanum í andlit- ið, svo að náunginn valt um koll út að stauragirðingunni. Doyle lét fólsku- legt spark fylgja hnefahögginu, um leið og maðurinn valt um koll, og hló illi- lega, þegar vesalings maðurinn kveinaði af sársauka. „Afsakið, en þetta er eina ráðið til að halda uppi aga,“ sagði hann og sncri sér aftur að Joan. „Þessir fuglar skilja og læra aðeins á þennan hátt, og ég er neyddur til að gera þeim skiljanlegt, hver er húsbóndi hér.“ HEIMILISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.