Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.05.1951, Blaðsíða 31
FEITLAGIN SKÓLASTÚLKA Sp.: Elsku Eva mín. Mig langar á- kaflcga mikið til að biðja þig um ráð og vonast til að þú svarir mcr eins fljótt og þú getur, því ég fer burt úr bænum bráðunt og sé þá líklega ekki Hcimilisritið. Þessi vandamál mín eru: 1. Ég er í gagnfræðaskóla og á nú aðeins cinn vetur eftir til að verða gagn- fræðingur. Mér þykir hræðilega leiðin- legt í þcssum skóla; en langar hinsveg- ar mikið til að læra hárgreiðslu. Fyncl- ist þér rangt af mér að hætta I skólan- um í vor og fara í iðnskólann næsta vetur? Og, ef ég geri það, er þá erfitt að fá pláss á hárgreiðslustofum? 2. Eg er fremur feitlagin, og rnjög brjóstastór, hvað get ég gert til að minnka þau? 3. Ég hef í rúmt ár verið með frem- ur stjlltum og góðum strák. Hann ger- ir sig ekki ánægðan mcð kossa öllu lcngur. Hvað á ég að gera? Ég er mjög þroskuð líkamlega. 4. Hvað á ég að vera há? Ég er 16 ára og 36 kg. Þyrniros. Sv.: Ef þú vilt fá Heimilisritið sent til þín, þangað scm þú verður í sumar, skaltu fara í afgreiðsluna (Veghúsastíg 7 — fyrir neðan Hverfisgötuna, milli Klapparstígs og Vatnsstígs — eða skrif- stofuna, Garðastræti 17, miðhæð), og greiða fyrirfram þau hcfti, sem þú vilt fá. Þá vcrða þau árciðanlega send þér. 1. Þú sérð eftir því á meðan þú lif- ir, cf þú lýkur ekki við gagnfræðapróf- ið, fyrst þú átt cinungis cinn bckk eft- ir. Þá er iðnskólaprófið líka leikur einn, ef þú tckur einhverja iðngrejn á eftir. Ef þú hefur hinsvegar einhverja sérstaka andúð á skólanámi í bili, getur það vel verið þér til góðs að fara eftir löngun þinni, einkum þar sem þú ert stúlka, sem virðist vita hvað þú villt. Þú getur þá sjálf athugað möguleika á því að komast að sem nemandi í hárgreiðslu- stofu, þótt eg viti að kaupið muni vcra lágt í fyrstu. 2. Þetta finnst mér vera ástæðulaus spurning (sbr. síðasta hefti), og ég hugsa líka að enginn geti svarað henni. 3. Hvað slík vandamál snertir, getur enginn, nema þú ein, ákveðið fram- haldið. Ætla ég ekki að ræða þctta frekar hér. 4. Þú átt að vera á að gizka 165 cm. AÐ BÚA UM FÖT í FERÐATÖSKU Sp.: Svo er mál með vexti, að ég er að ferðast til útlanda, en á enga tösku, sem er til þess gerð að flytja í jakkaföt. Getur þú ráðlagt mér, hvernig bezt er að búa um föt í venjulegri ferðatösku, svo að þau verði ekki eins og maður hafi sofið í þeim, þegar þau eru tekin úr töskunni? , FáfróSur. Sv.: Bezta hollráðið, sem ég get gef- ið þér í þessum efnum, er þetta. Legðu jakkann á töskubotninn þannig, að axl- ir hans snúi að hjörunum og löfin hangi út af brúninni. Láttu buxur þvert ofan á jakkann þannig, að bcltið nemi við HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.