Heimilisritið - 01.05.1951, Síða 34

Heimilisritið - 01.05.1951, Síða 34
LISTMÁLARARNIR Smásaga efth'' Marxo de la Roche HILTON GRIGSON fannst hann aldrei hafa séð Piccadilly eins aðlað'andi og þennan marz- morgun. Hann hafði komið frá New York daginn áður, eftir slæma sjóferð. Hérna megin hafsins hafði hann átt von á þoku og regni, ekki búizt við að hitta neina af vinum sínum i borginni og að allir íbúarnir væru þjáðir af kvefi. En þetta hafði allt reynzt á annan og betri veg. Það var nú löngu komin sumarblíða og himinninn var heiður og blár, körfur blómasalans á götuhorn- unum settu líflegan svip á borg- ina og beztu vinir hans voru heima. Hann fann heimboð'sbréf frá þeim bíða eftir sér í gisti- húsinu. Hann átti vanda til snöggra geðbreytinga, sem hann taldi sér trú um að væri þáttur í listamannseðli sínu. Hann var niálari og honum hafði vegnað vel. ' Fólkið, sem hann mætti, var glaðlegt og viðfelldið. Gang- Hatherly leit upp og sá með undrun, acS maSurinn horfði enn á verk hans. 32 -HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.