Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 27
svo dýsætar, að mönnum þyki nærri því nóg um. — Frá heilbrigðissjónar- miði séð er fólk þetta veikast fyrir í nýrunum. ★ Fólk fætt 24. okt. til 22. nóv. SCORPIO — merki drekans. Það gegnir sama máli um þetta merki og hrútinn, að því ræður Marz. En hrút- urinn er heitur og hættir við að láta augnablikstilfinningar ráða, drekinn hins vegar ískaldur og rasar ekki um ráð fram, og hann er ónæmur fyrir til- finningum og skoðunum annarra. Drek- inn er í fyllsta máta sjálfselskur, en get- ur líka átt það til að vinna hin fegurstu og göfugmannlegustu verk. Hann særir aðra menn, en hann getur líka grætt sárin sjálfur. (Margir mestu læknar veraldarinnar hafa verið ,,drekar“). Tor- try'ggni og öfundssýki einkenna drek- ann. Þótt kynlegt megi þykja, eru í þessum hópi mjög trúhneigðar mann- eskjur — sú manntegund, sem vcður eld og hvað sem er fyrir trú sína. „Dreka“-konan er ekki sérlega fögur, enda þótt hún geti haft til að bera cins- konar djöfullega fegurð. Hún er þrá- lynd, slæg og oft og tíðum ófriðsöm. Blaðran, gallið og endaþarmurinn valda börnum drekans óþægindum. * Fólk fælt 23. nóv. til 21. des. SAGITTARIUS — bogmannsmerkið. Þetta merki er svið Júpíters, og kjörorð- ið, sem á við Júpíter er: Þensla. Bog- maðurinn er stór í sniðum, kátur oa: oft grunnfær. I sinni verstu mynd er bogmaðurinn nautnasjúkur, dtykkfelld- ur og ruddalegur. Bogmaðurinn er vin- sæll embættismaður og atvinnurekandi, og í stjórnmálum er hann íhaldssamur, en þó ekki afturhaldssamur. Hann er glaðlyndur og heiðarlegur, og þótt hann hafi jafnvel svik í frammi, finnst mönn- um hann áreiðanlegur. — Konur bog- mannsins eru laglegar, án þess þó að þær séu ,,sætar“. Þær eru algerlega laus- ar við alla tilgerð og eru ekki andvígar fábrotnum lifnaðarháttum, fái þær að- eins haldið sjálfstæði sínu. Mjaðmasjúkdómur og gigt eru helztu veikindin, sem bogmaðurinn á við að stríða. * Fólk fætt 22. des. til 20. jan. CAPRICORN — merki steingeitar- innar. Börn steingeitarinnar eru að jafn- aði einburar — stirðleg og klunnaleg. Þau eru góðir skipuleggjarar og verk- menn —- en sjaldan vinsæl. Beztu cigin- leikar þcirra eru iðni, þol og grandvar- leiki. — Konur steingeitarinnar er oft að finna í hópi hinna ,,misskildu“ kvenna. Þær hafa tilhneigingu til hcila- brota um sjálfa sig og þunglyndis. Bæði karlar og konur eru þannig mann- eskjur, að menn hljóta að bera virðingu fyrir þeim: alvörugefnar og áreiðanleg- ar. Þeir sjúkdómar, sem þjá þetta fólk sérstaklcga, eru húðsjúkdómar og gigt, sem ásækir einkum æskulýðinn. ★ Fólk fætt 21. jan. til 19. febr. AQUARIUS — vatnsberamerkiS. Þessu merki ráða tvær reikistjörnur: Uranus og Satúrnus. Þeir, sem fæddir eru undir þessu merki, hafa sundurlcita skapgerð — þeir eru hvort tveggja í scnn fornir í skapi og yfir sig nýrízku- legir, menn sjálfselsku og ipatinvinir, gefnir fyrir samkvæmi og einrænir. Margra uppfinningamanna er að Ieita í NÓVEMBER, 1952 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.