Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 30
hafa verið lögð hér inn skrifleg skilaboð til yðar. Frá dömu.“ ,,Dömu ?“ ,,Já, og hún hefur verið hér á hverju kvöldi í viku. Gjörið þér svo vel!“ ,,Þakka yður fyrir, má ég sjá.“ Hann var óstyrkur, þegar hann las: ,,Herra minn og meistari. ViljiÖ þér Veita mér vi&tal þar og þegar er þér ósfyiS ? Þá muniÓ þér gera aÓdáanda , ,Völundarhúss ástarinnar“ mjög hamingjusaman. SvariÖ mér poste resante — o. s. frv. Bréfið fékk mjög á monsieur Pinchol. ,,Hver afhenti yður þetta ?" spurði hann skjálfraddaður. ,,Dama, sagði ég, mjög falleg stúlka með stór, brún augu — grönn ,og vel klædd." ,,Og hún vildi finna mig?“ ,,Já, þarna sjáið þér, hvernig það er að vera þekktur og dáður rithöfundur. Það er bara verst að þér skuluð ekki vera yngri." bætti hún við með hreinskilni hinnar fullþroska konu. Rithöfundurinn leit kuldalega til hennar, kvaddi hana stuttara- lega og fór. „Stelpubjálfi," tautaði hann og gkálmaði eftir gangstéttinni, ,,eins og aldurinn hafi nokkra þýðingu, þegar um frægan mann er að ræða. Hugsa sér, að frægð og ást skyldi koma til mín sam- tímis. Það táknar algera byltingu í lífi mínu.“ PINCHOL hafði byrjað rithöf- undarferil sinn, þegar hann fyrir þrjátíu árum hafði verið fulltrúi í ráðuneyti nokkru, með lítil laun. Hann hafði aflað sér aukatekna með því að selja ljóð og smásög- ur í tímarit. Nýlega hafði saga, sem hann hafði fengið birta í tímariti útf á landi, vakið svo mikla athygli, að hún hafði verið kvikmynduð und- ir nafninu ,,Völundarhús ástar- innar." Þessi heppni óx honum mjög í augum, en þegar ástarguðinii virtist ætla að taka þátt í leikn- um, hækkaði sólin enn meir á himni. ,,Hún dáir mig . . . hún elsk- ar mig!“ hrópaði innri rödd f brjósti hans. ,,Hún vill vera syst- ir mín og ástmey í einni og sömu persónu . . . ástmey mín . . . hin langþráða. — En hvernig í skoll- anum á ég að taka á móti henni?“ Eftir löng heilabrot og mikið hugarstríð ákvað hann að taka á móti henni heima hjá sér. Hann hugðist standa hnarreistur f vinnustofu sinni, innan um allar 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.