Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 34
TIMBRAÐUR Einþáttungur eftir Otto Wonsyld Persónur: Blaðamaðurinn og ritstjór- inn. Ritstjórinn sést ekki, en rödd hans heyrist í símanum. Sviðið: Lítið, ekki sérlega vistlegt gistihúsherbergi. Við einn vegginn er rúm, og við höfðagaflinn er lítið borð. Á borðinu er sími og tvær tómar vín- flöskur. Þegar tjaldið er dregið frá, liggur blaðamaðurinn í rúminu og sefur. Hann vaknar, teygir sig og geispar. Réttir höndina út eftir annarri flöskunni á borðinu, en þegar hann sér að hún er tóm, grýtir hann henni út í horn. Hin flaskan fær sömu meðfcrð. Hann lítur á armbandsúrið sitt. Blaðamaðurinn: O, hver fjandinn, klukkan er orðin tíu, og ég átti að vera mættur í ritstjóminni klukkan átta. Rit- stjórinn er áreiðanlega fokvondur. Ég verð að finna upp eitthvað — já, nú veit ég. Hann tekur símann og velur númer. R'ócld t simanum: Dagblaðið hér. Blaðamaðurinn: Gæti ég fengið aðf tala við ritstjórann. Siminn: Já, það er hann. Blaðamaðurinn: Þetta er Jensen. Ég ætlaði bara að láta yður vita, hvers vegna ég mætti ekki í morgun. Sann- leikurinn er sá, að ég fékk í gærkvöldi veður af óvenju góðri frétt, og frá því snemma í morgun hef ég verið að reyna að afla mér frekari upplýsinga. Því mið- ur hef ég ekki ennþá haft heppnina með mér — en ég hef góða von. Siminn: Jæja . . . mér finnst röddin í yður vera eitthvað svo undarleg. Hvað- an talið þér? Blaðamaðurinn: Oh ... ég er ... á járnbrautarstöðinni — í almenningssím- anum í stóra salnum. (Hann heldur símtólinu dálítið frá sér og blístrar nokkrum sinnum. Svo reynir hann að líkja eftir hljóðinu í járn- brautarlest, sem hægt og hægt fer af stað og hverfur í fjarska). Siminn: Á járnbrautarstöðinni hérna í borginni? Blaðamaðurinn: Já. Siminn: Og standið þér í salnum? Segið þér mér, hafið þér ekki tekið eftir neinu sérstöku þar? Blaðamaðurinn: (hikandi og dálítið hissa): Ne-ei ... Siminn: (Hægt og ógnþrungið): Viljið þér þiggja gott ráð? Blaðamaðurinn: Ja-á . .. Siminn: (nú hart og skipandi): Kom- ið þér yður út — og það í hvelli. Blaðamaðurinn: (sauðarlegur á svip): Af hverju það? Siminn (næstum þrumandi): Það get ég vel sagt yður. Öll stöðvarbyggingin hefur staðið í ljósum loga síðasta klukkutímann, og þakið getur hrunið niður þá og þegar. — Tjaldið. — 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.