Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 35
Hin áhyggjulausct æska Smásaga eftir FLORENCE JANE SOMAN í huga margra eru æsku- árin í rósrauðum bjarma, en móðirin í þessari sögu liafði gott minni, og hún vildi sízt af öllu vera orðin ung í annað sinn. UM LEIÐ og Súsanna opnaði augun og sá geisla morgunsólar- innar smjúga í gegnum glugga- tjöldin, fór gleðistraumur um hana. Oljósar, þokukendar hugs- anir svifu Ietilega um heila henn- ar, en smátt og smátt varð hin móðukennda mynd af Dick Shel- don skýrari í huga hennar, og hún sá hann á ný, eins og hann hafði verið kvöldið áður í anddyrinu hjá Hendersonsfjölskyldunni með útitekið, frítt andlit í skærri birt- unni frá ljósinu. ,,Ég hringi til þín,“ hafði hann muldrað, þegar hinir gestirnir voru önnum kafnir við að bjóða góða nótt. „Líklega á morgun.“ Allt í einu galopnaði hún aug- un, hræðslulega. Var þetta orð- rétt eins og hann hafði sagt það ? ,,Lí\lega á morgun?“ Eða hafði hann orðað það ,,KannsJie á morgun ?“ Dauf simhringing heyrSist atS neðan. Súsanna lyfti höfði og hlustaði. Súsanna starði upp í loftið og velti því fyrir sér, hvort hann' hefði sagt. Það var stórkostlegur munur á þessum tveimur orðum, hugsaði hún áhyggjufull. Hún velti sér á magann og gróf and- litið í svæfilinn. Eg er ástfangin, hugsaði hún, ég er ástfangin. Dauf hringing að neðan náði eyrum hennar. Hún rykkti upp höfðinu og hlustaði grafkyrr. Svo NÓVEMBER, 1952 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.