Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 39
um orðum og í smáatriÖum hin- um miklu sálarkvölum sínum. Barbara hallaði sér aftur á bak og hlustaði af velvild á trúnaðar- mál Súsönnu. Hverri svipbreyt- ingu Dicks var lýst út í æsar, hvert orð, sem hann hafði sagt, var endurtekið og krufið til mergj- ar. Barbara kinnkaði kolli með al- vörusvip, skaut stöku sinnum orðum inn í frásögnina og gerði uppörvandi athugasemdir. ,,Ö, Barbý,“ stundi Súsanna að lokum, ,,Þú veizt ekki hvað ég hef gengið í gegnum í dag.“ En hvernig sem á því stóð, þá var henni nú rórra, og hún gat litið skýrara á málið. Þegar hún leit á klukkuna sína og sá, að hún var orðin hálf sex, sagði hún, að tíminn frá því nú og þar til um kvöldmat, væri þýðingarmestur. ,,Ef hann hefur ekki hringt klukk- an sjö,“ sagði hún kvíðin, „hringir hann alls ekki í dag.“ ,.Hann hringir,“ sagði Barbara einbeittnislega og gekk til dyra. En þegar þær stóðu saman í garðshliðinu, var angurblíður skilningur í svip þeirra. . . . ,,Það, sem mér finnst sárgræti- legast,“ sagði Barbara, ,,er, að konan skuli þurfa að sitja heima og syrgja sig í hel, en karlmaður- inn getur hringt þegar hann nenn- ir !“ ,,Það er voða óréttlátt,‘‘ sagði Súsanna. Taugaþenslan var aftur farin að segja til sín hið innra með henni. ,,Eg vildi óska, að ég væri ekki svona taugaóstyrk.“ ,,Hann hringir,“ sagði Barbara aftur. Hún sendi Súsönnu skjálf- andi, þunglyndislegt bros, áður en hún sneri sér við og fór. Nú grúfðist dimm örvænting- in yfir Súsönnu eins og svört skikkja. Þegar hún síðar sat við hlýlegt kvöldverðarborðið, fannst henni eins og raddir fjölskyldunnar kæmu langt úr fjarska. Þennan tíma, þegar eftirvænt- ingin út af upphringingu Dicks var á hámarki, fannst henni eins og taugaþensla alls dagsins yrði einhvern veginn að hörðum kekki, sem fyllti brjóstholið. Klukkan var hálEatta. Ef hann hringdi ekki bráðum . . . Síminn hringdi einmitt þegar búðingurinn var kominn inn, og Frank, sem var fimmtán ára, fór fram og anzaði. Súsanna leit nið- ur fyrir sig og krotaði á dúkinn með gafflinum sínum. Frank kom aftur. ,,Það er til þín, mamma.“ Skyndilega gat Súsanna ekki þolað þetta lengur. Hún stóð upp. ,,£g er svo södd, að ég get ó- mögulega borðað búðinginn,“ sagði hún. NÓVEMBER, 1952 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.