Heimilisritið - 01.11.1952, Page 53

Heimilisritið - 01.11.1952, Page 53
ur. Að minnsta kosti mun fyrnast yfir gamalt dciluefni og allt falla í Ijúfa löð. TENNIS. — Drcymi þig að þú sért að Icika tcnnis, muntu eiga mjög þýðingarmikið verk fyrir höndum. TIK. — Draumur um 'gjótandi tík cr fyrir barnafjölda og bamaláni. TILRAUNASTOFA. — Að dreyma tilraunastofu, boðar veikindi cða hættu, að vísu ekki örlagaríka. TIMBUR. — Ef þig dreymir, að þú sért að leita í timburhlöðum og finnir það, sem þú leitar að, boðar það þér óvænta pcninga. Dreymi þig hinsvegar, að það sé timbur allt h kringum þig, og að þú eigir erfitt með að komast leiðar þinnar, máttu búast við óláni. TJALD. — Ef þig dreymir að þú dveljir í tjaldi, muntu lenda í illindum innan skamms. Ef veðrið cr gott og þú hefur ánægju af úrilegunni í draumnum, telja sumir að þú munir aldrei giftast, en cignast elskhuga, er verður þér til mikils stuðnings. Sé hinsvegar rigning og leiðinlcgt, boðar það hamingjusamt hjónaband. TJARA. ■— Aðvörunardraumur. Vertu á verði gcgn hncyksli og rógburði. Ljóshært kvenfólk em verstu óvinirnir, sem þú átt. Skipasmiðum cr það þó fyrir góðu, að drcyrna að þeir séu ataðir tjöru. Suntir tclja tjöru vera fyrir. ferðalagi til annarra landa. TJORN. — Að drcyma tira tjörn er dreymandanum fyrirboði þess, að ciginkona cða ciginmaður hans mun verða eins og frantast verður ákosið. Óhrein og vatnsmikil tjörn boðar svikscmi og fjölskylduerjur. Sé tjörnin vatnslín! cða þurr, cr ekki von á góðu, jafnvel mannslát er yfirvofandi: Sjá Stöðnvatn. TÓBAK. Dreymi karlmann að hann sé að rcykja, boðar það honum sorg og þjáningu vegna eyðsluscmi, ekki sízt cf tóbakið er vont. Að taka í ncfið táknar ánægju, en móðgun sé tóbakinu fleygt. Dreyma sig vcra að tyggja tóbak er talið vera fyrir fiskisæld eða grassprettu. Dreynti mann, að hann sé að reykja stgarettu, cr álitið að hann muni frétta af ghmalli kærustu í gegnum nýja kærustu. Hið gagnstæða cr, ef stúlku dreymir slíkt. Konum er það fyrir farsæld í framkvæmdum, ef þær dreymir að þær séu að reykja pípu. Það er mjög slæmur fyrir- boði, cf mann drevmir að það drepist þrisvar í pípunni hans, vindli aða sígarettu. TÓNLIST. — Drcyrni þig, að þú heyrir tónlist, er það fynr löngu og góðu lífi og ástríku hjónabandi. Einnig getur það vcrið fyrir ntjög gleðilegum fréttum. TONVERK. — Dreymi þig að þú heyrir lag eða tónverk, sem þú þekkir vcl, muntu njóta góðra vina og ástúðar. Hinsvcgar boðar það skort og vandræði, cf þú þvkist heyra slegnar nokkrar nótur, án lags. Þá NÓVEMBER, 1952 51

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.