Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 53
ur. Að minnsta kosti mun fyrnast yfir gamalt dciluefni og allt falla í Ijúfa löð. TENNIS. — Drcymi þig að þú sért að Icika tcnnis, muntu eiga mjög þýðingarmikið verk fyrir höndum. TIK. — Draumur um 'gjótandi tík cr fyrir barnafjölda og bamaláni. TILRAUNASTOFA. — Að dreyma tilraunastofu, boðar veikindi cða hættu, að vísu ekki örlagaríka. TIMBUR. — Ef þig dreymir, að þú sért að leita í timburhlöðum og finnir það, sem þú leitar að, boðar það þér óvænta pcninga. Dreymi þig hinsvegar, að það sé timbur allt h kringum þig, og að þú eigir erfitt með að komast leiðar þinnar, máttu búast við óláni. TJALD. — Ef þig dreymir að þú dveljir í tjaldi, muntu lenda í illindum innan skamms. Ef veðrið cr gott og þú hefur ánægju af úrilegunni í draumnum, telja sumir að þú munir aldrei giftast, en cignast elskhuga, er verður þér til mikils stuðnings. Sé hinsvegar rigning og leiðinlcgt, boðar það hamingjusamt hjónaband. TJARA. ■— Aðvörunardraumur. Vertu á verði gcgn hncyksli og rógburði. Ljóshært kvenfólk em verstu óvinirnir, sem þú átt. Skipasmiðum cr það þó fyrir góðu, að drcyrna að þeir séu ataðir tjöru. Suntir tclja tjöru vera fyrir. ferðalagi til annarra landa. TJORN. — Að drcyma tira tjörn er dreymandanum fyrirboði þess, að ciginkona cða ciginmaður hans mun verða eins og frantast verður ákosið. Óhrein og vatnsmikil tjörn boðar svikscmi og fjölskylduerjur. Sé tjörnin vatnslín! cða þurr, cr ekki von á góðu, jafnvel mannslát er yfirvofandi: Sjá Stöðnvatn. TÓBAK. Dreymi karlmann að hann sé að rcykja, boðar það honum sorg og þjáningu vegna eyðsluscmi, ekki sízt cf tóbakið er vont. Að taka í ncfið táknar ánægju, en móðgun sé tóbakinu fleygt. Dreyma sig vcra að tyggja tóbak er talið vera fyrir fiskisæld eða grassprettu. Dreynti mann, að hann sé að reykja stgarettu, cr álitið að hann muni frétta af ghmalli kærustu í gegnum nýja kærustu. Hið gagnstæða cr, ef stúlku dreymir slíkt. Konum er það fyrir farsæld í framkvæmdum, ef þær dreymir að þær séu að reykja pípu. Það er mjög slæmur fyrir- boði, cf mann drevmir að það drepist þrisvar í pípunni hans, vindli aða sígarettu. TÓNLIST. — Drcyrni þig, að þú heyrir tónlist, er það fynr löngu og góðu lífi og ástríku hjónabandi. Einnig getur það vcrið fyrir ntjög gleðilegum fréttum. TONVERK. — Dreymi þig að þú heyrir lag eða tónverk, sem þú þekkir vcl, muntu njóta góðra vina og ástúðar. Hinsvcgar boðar það skort og vandræði, cf þú þvkist heyra slegnar nokkrar nótur, án lags. Þá NÓVEMBER, 1952 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.