Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 16
John Edwin Hogg segir hér frá því þegar hann var klukkustundum saman að sökkva dýpra og dýpra i kviksyndiseðju við ósa Missourifljóts- ins, meðan aragrúi moskítóflugna og skrækjandi fugla sveimaði um varn- arlaust höfuð hans. I heljargreipum kviksyndis ÉG HAFÐI komizt á eykju minni niður eftir leirbornu Mis- souri-fljóti að þeim stað þar sem Blue River fellur í það. Vatns- borð fljótsins var lágt, og víðs vegar fram með árbökkunum höfðu myndazt stórar flatir lungamjúkrar eðju. — En rétt fyrir mynni Blue River hafði myndazt eyja af kviksyndisleir, sem var fyrirferðarmeiri en nokkurt hinna svæðanna af því tagi. Hún var margir ferkíló- metrar að fyrirferð, og meðfram henni allri reis allt að því met- ers hár moldarbakki. Fyrirbæri þetta var einna líkast útkuln- uðum og flötum eldgíg, sem mestmegnis stæði neðan sjávar. Þessi forareðja var paradís veiðimanns, því þarna var ara- grúi bæði algengra og torkenni- legra, nefstórra og langlappaðra fugla, sem gæddu sér á skordýr- um og smá skriðdýrum er festst höfðu í leirnum. 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.