Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 20
rigningunni linnti, en nú bað ég af öllu hjarta um það, að hún héldi sem lengst áfram. Smám saman ollu hreyfingar mínar því, að regnvatnið seitl- aði niður með líkama mínum, og ég tók að ýta leirnum frá mér með höndunum. Vatnið var tilfinnanlega svalara en leirinn, og ég hefði getað æpt af gleði, þegar ég fann svalann við fæt- ur mína. Loks var vatnið sigið það langt niður, að það seitlaði ofan í skóna mína. Enda þótt bylgjurnar gengju sífellt yfir mig og ég væri hvað eftir annað að köfnun kominn, hélt ég áfram að brjótast um. Óveðrið geisaði af fullu afli, og bylgjurnar urðu æ stærri. Sér- staklega fyrirferðarmikil hol- skefla reið yfir mig, og ég var nærri drukknaður. Ég stakk höndum djúpt niður og rykkti í af öllu mínu afli. Líkami minn mjakaðist upp á við! Það var eins og þegar tappi mjakast upp úr flöskuhálsi smám saman. Hreyfingin hélt áfram, og and- artaki síðar var ég laus! ÉG VAR sloppinn úr helgreip- um dýkisins og lá nú ofan á yfir- borði vatnsins endilangur, en vatnið hafði hækkað um tuttugu sentimetra. Sem betur fer hrakt- ist ég það mikið fyrir vatni og vindi, að ég sökk ekki aftur. Mér varð ljóst, að ég gat brotizt á- fram, í senn með því að synda, vaða og skríða á fjórum fótum. Þetta gekk þó allt saman mjög hægt og var einkar erfitt. Svit- inn rann af mér, lungun í mér störfuðu eins og físibelgir. En allt í einu fann ég, að eitt- hvað greip í mig. Ekkert tjóaði, að ég reyndi að slíta mig laus- an. Feiknlegur þrumublossi veitti mér ráðningu gátunnar: Regnvatnið hafði stigið mjög mikið í gígnum, sem fyrr getur, og valdið geysilegum þrýstingi á moldarbakkann. Þrýstingur- inn hafði að lokum sprengt skarð í bakkann, og gegnum þetta gat streymdi nú vatnið með miklu afli og flýti, og þreif, auk margs annars, einnig mig með sér eins og hvert annað fis. Ekki leið á lögu unz ég kom að skarðinu í moldarbakkanum, og það var eins og að vera hrifihn inn í fossiðu, og ég hafnaði út í sjálfu fljótinu! Ég synti um kring til þess að átta mig, og fann von bráðar eykjuna mína. — Hún var full af vatni, og fuglarnir, sem ég hafði skotið, lágu nú á floti um hana alla. Mér tókst að ausa upp úr hennj, að mestu, og að því búnu tók ég að róa aftur upp eftir fljótinu. * 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.